Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 14:30 Það var gleði hjá konunum í stúkunni í gær. vísir/getty Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Konum hefur ekki verið hleypt inn á knattspyrnuleik hjá körlum í 40 ár. Íranskar konur hafa barist fyrir því lengi að komast á völlinn og loks náðu þær sínu fram. Kona kveikti í sér í Íran á dögunum er hún komst að því að til stæði að kæra hana fyrir að lauma sér á fótboltaleik. Refsingin átti að vera fangelsisdómur. Það eru ekki allir að kaupa þennan gjörning samt hjá írönskum stjórnvöldum. Konur máttu aðeins kaupa 3.500 miða á leikinn en völlurinn tekur 78 þúsund manns. Konurnar voru hafðar á sérsvæði. Amnesty International sagði að þessi uppákoma væri sýndarmennska og það kemur væntanlega í ljós á næstu misserum hvort það sé rétt.Öryggisverðir voru aldrei fjarri.vísir/gettyFlott stemning og mikil gleði.vísir/gettyÞessar voru sáttar.vísir/getty Fótbolti Íran Jafnréttismál Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Konum hefur ekki verið hleypt inn á knattspyrnuleik hjá körlum í 40 ár. Íranskar konur hafa barist fyrir því lengi að komast á völlinn og loks náðu þær sínu fram. Kona kveikti í sér í Íran á dögunum er hún komst að því að til stæði að kæra hana fyrir að lauma sér á fótboltaleik. Refsingin átti að vera fangelsisdómur. Það eru ekki allir að kaupa þennan gjörning samt hjá írönskum stjórnvöldum. Konur máttu aðeins kaupa 3.500 miða á leikinn en völlurinn tekur 78 þúsund manns. Konurnar voru hafðar á sérsvæði. Amnesty International sagði að þessi uppákoma væri sýndarmennska og það kemur væntanlega í ljós á næstu misserum hvort það sé rétt.Öryggisverðir voru aldrei fjarri.vísir/gettyFlott stemning og mikil gleði.vísir/gettyÞessar voru sáttar.vísir/getty
Fótbolti Íran Jafnréttismál Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira