Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 06:00 Jurgen Klopp er að mörgum hafa talinn gert vel á markaðnum í sumar að safna eins miklum pening og hann gerði. vísir/getty Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Blaðamaðurinn Paul Joyce greinir frá þessu á Twitter-síðu sinini en hann er þekktur fyrir að fjalla vel og vandlega um Liverpool-liðið. Hann vinnur hjá The Times. Liverpool seldi Danny Ings á 20 milljónir punda til Southampton í sumarglugganum en hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. Að auki var varamarkvörðurinn Simon Mignolet seldur til Club Brugge á 8 milljónir punda.Liverpool have potentially banked £53.2m from sales and loans this summer: Ings 20, Mignolet 8, Kent 7.5, Camacho 7, Ejaria 3.5, Duncan 1.8, Johnston 300k. (Loans) Wilson 2.5, Grujic 2, Awonyi 600k — paul joyce (@_pauljoyce) September 2, 2019 Steven Gerrard keypti Ryan Kent á 7,5 milljónir punda og svo fóru nokkrir aðrir minni spámenn til annnarra félaga. Meðal annars Rafael Camacho til Sporting Lissabon fyrir 7 milljónir punda. Liverpool náði þannig að safna, að er talið, 53 milljónum punda á leikmönnum sem höfðu varla spilað mínútu með liðinu í vetur en liðið keypti ekki inn marga leikmenn í staðinn. Markvörðurinn Adrian kom frítt til félagsins, hinn ungi Sepp van den Berg kom á tæpar tvær milljónir frá PEC Zwolle og Harvey Elilott kom frítt frá Fulham. Það má því segja að sumarglugginn hafi verið góður hjá Liverpool á þá vegu að liðið safnaði góðum pening á leikmönnum sem voru greinilega ekki í plönum Jurgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Blaðamaðurinn Paul Joyce greinir frá þessu á Twitter-síðu sinini en hann er þekktur fyrir að fjalla vel og vandlega um Liverpool-liðið. Hann vinnur hjá The Times. Liverpool seldi Danny Ings á 20 milljónir punda til Southampton í sumarglugganum en hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. Að auki var varamarkvörðurinn Simon Mignolet seldur til Club Brugge á 8 milljónir punda.Liverpool have potentially banked £53.2m from sales and loans this summer: Ings 20, Mignolet 8, Kent 7.5, Camacho 7, Ejaria 3.5, Duncan 1.8, Johnston 300k. (Loans) Wilson 2.5, Grujic 2, Awonyi 600k — paul joyce (@_pauljoyce) September 2, 2019 Steven Gerrard keypti Ryan Kent á 7,5 milljónir punda og svo fóru nokkrir aðrir minni spámenn til annnarra félaga. Meðal annars Rafael Camacho til Sporting Lissabon fyrir 7 milljónir punda. Liverpool náði þannig að safna, að er talið, 53 milljónum punda á leikmönnum sem höfðu varla spilað mínútu með liðinu í vetur en liðið keypti ekki inn marga leikmenn í staðinn. Markvörðurinn Adrian kom frítt til félagsins, hinn ungi Sepp van den Berg kom á tæpar tvær milljónir frá PEC Zwolle og Harvey Elilott kom frítt frá Fulham. Það má því segja að sumarglugginn hafi verið góður hjá Liverpool á þá vegu að liðið safnaði góðum pening á leikmönnum sem voru greinilega ekki í plönum Jurgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira