Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 15:00 Eva Björk Davíðsdóttir hefur átt sæti í íslenska landsliðinu undanfarin ár. vísir/vilhelm Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. „Það verður gaman að koma til Íslands og spila við Val,“ sagði Evar Björk í viðtali við heimasíðu Skuru. „Ég þekki flesta leikmennina mjög vel, bæði úr landsliðinu og frá því að ég spilaði með Gróttu. Valur er flottur klúbbur með frábæra hefð og á síðasta tímabili unnu þær alla titlana,“ sagði Eva Björk. „Ef við spilum góða vörn og stjórnum hraðanum þá eigum við góða möguleika í þessum tveimur leikjum á Íslandi. Það er lykilatriði að við mætum til Íslands með hundrað prósent einbeitingu og fulla orku. Valur er lið sem gefur allt sitt í leikina og er við gefum þeim litla putta þá taka þær alla hendina,“ sagði Eva Björk. Liðið sem hefur betur í leikjunum mætir rússneska liðinu Zvezda Zvenigorod í næstu umferð. Leikirnir fara báðir fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda, sá fyrri í kvöld klukkan 19.30 og sá seinni á sunnudagskvöldið á sama tíma. „Þetta er ótrúleg mikilvægt fyrir þróun okkar liðs og fyrir okkar leikmenn að ná sér í alþjóðlega reynslu. Svona Evrópuleikir eru allt öðruvísi en leikirnir heima í deildinni. Við erum ekki að gera okkur auðveldara fyrir með því að spila báða leikina á útivelli en það var heldur ekki markmiðið,“ sagði Mats Kardell, þjálfari Skuru. Handbolti Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. „Það verður gaman að koma til Íslands og spila við Val,“ sagði Evar Björk í viðtali við heimasíðu Skuru. „Ég þekki flesta leikmennina mjög vel, bæði úr landsliðinu og frá því að ég spilaði með Gróttu. Valur er flottur klúbbur með frábæra hefð og á síðasta tímabili unnu þær alla titlana,“ sagði Eva Björk. „Ef við spilum góða vörn og stjórnum hraðanum þá eigum við góða möguleika í þessum tveimur leikjum á Íslandi. Það er lykilatriði að við mætum til Íslands með hundrað prósent einbeitingu og fulla orku. Valur er lið sem gefur allt sitt í leikina og er við gefum þeim litla putta þá taka þær alla hendina,“ sagði Eva Björk. Liðið sem hefur betur í leikjunum mætir rússneska liðinu Zvezda Zvenigorod í næstu umferð. Leikirnir fara báðir fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda, sá fyrri í kvöld klukkan 19.30 og sá seinni á sunnudagskvöldið á sama tíma. „Þetta er ótrúleg mikilvægt fyrir þróun okkar liðs og fyrir okkar leikmenn að ná sér í alþjóðlega reynslu. Svona Evrópuleikir eru allt öðruvísi en leikirnir heima í deildinni. Við erum ekki að gera okkur auðveldara fyrir með því að spila báða leikina á útivelli en það var heldur ekki markmiðið,“ sagði Mats Kardell, þjálfari Skuru.
Handbolti Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira