Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 11:30 Bjorg Lambrecht. EPA/DANIEL KOPATSCH Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári. Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári.
Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira