Fyrrverandi ráðherra sækir um hjá Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2019 17:55 Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra. vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er á meðal umsækjenda um stöðu verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA. Alls sóttu 45 aðilar um starf verkefnastjóra EFA en síðar drógu sjö umsækjendur umsóknir sínar til baka, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða veitt í Hörpu í desember 2020. Verkefnið er viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar og er hátíðin haldin í nánu samstarfi og samráði við Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1988 í Vestur-Berlín en tilgangur þeirra er að fagna, styðja við og vekja athygli á evrópskri kvikmyndagerð. Verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna vinnur að undirbúningi hátíðarinnar í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 26. apríl síðastliðinn. Umsækjendurnir eru: Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland Framkvæmdastjóri Anna Katrín Guðmundsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri Arnbjörn Ólafsson Forstöðumaður Ása Fanney Gestsdóttir Menningarstjórnandi Ásmundur Jónsson Framkvæmdastjóri og útgefandi Ásta Sól Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Berglind Rún Torfadóttir Virkniþjálfi Birna Hafstein Formaður Félags íslenskra leikara Bryndís Pjetursdóttir Verkefnastjóri Carolina Salas Munoz Framleiðandi og verkefnisstjóri Desirée Dísa Ferhunde Anderiman Verkefnastjóri Elva Guðrún Gunnarsdóttir Efnahags- og viðskiptafulltrúi Erna Ýr Guðjónsdóttir Ljósmyndari Greipur Gíslason Ráðgjafi Grímur Atlason Verkefnastjóri Guðný Káradóttir Ráðgjafi Guðrún Helga Jónasdóttir Dagskrárstjóri heimildamynda/Verkefnastjóri Halldór Gunnlaugsson Viðskiptafræðingur Heiðrún Þráinsdóttir Svæðisstjóri Hjörtur Grétarsson Framkvæmdastjóri Inga Björk Sólnes Kvikmyndagerðarkona Ingi Thor Jónsson Viðburðastjóri Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Sviðlistamaður og listrænn framleiðandi Jónína Sigríður Pálsdóttir Verkefnastjóri Kolbrún K Halldórsdóttir Leikstjóri Linda Björk Sumarliðadóttir Verkefnastjóri Lovísa Óladóttir Framkvæmdastjóri Marta Monika Kolbuszewska Rekstrarstjóri Ottó Davíð Tynes Heimspekingur Óðinn Albertsson Verkefnisstjóri MPM, IPMA-C Ragnheiður Elín Árnadóttir Fv. iðnaðar- og viðskiptaráðherra Rúrí Sigríðardóttir Kommata Þjónustufulltrúi og aðstoðarsýningastjóri Sandra Stojkovic Hinic Verkefnastjóri Sigríður Agnes Jónasdóttir Deildarstjóri viðburða Sigríður Inga Þorkelsdóttir Markaðsfulltrúi Sigrún Gréta Heimisdóttir Innanhúsarkitekt Sigurður Kaiser Guðmundsson Framkvæmdastjóri og sviðshönnuður Svanhildur Sif Halldórsdóttir Yfirritstjóri Bíó og sjónvarp Vistaskipti Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er á meðal umsækjenda um stöðu verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA. Alls sóttu 45 aðilar um starf verkefnastjóra EFA en síðar drógu sjö umsækjendur umsóknir sínar til baka, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða veitt í Hörpu í desember 2020. Verkefnið er viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar og er hátíðin haldin í nánu samstarfi og samráði við Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1988 í Vestur-Berlín en tilgangur þeirra er að fagna, styðja við og vekja athygli á evrópskri kvikmyndagerð. Verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna vinnur að undirbúningi hátíðarinnar í samráði við stjórn verkefnisins og Evrópsku kvikmyndaakademíuna. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 26. apríl síðastliðinn. Umsækjendurnir eru: Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland Framkvæmdastjóri Anna Katrín Guðmundsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri Arnbjörn Ólafsson Forstöðumaður Ása Fanney Gestsdóttir Menningarstjórnandi Ásmundur Jónsson Framkvæmdastjóri og útgefandi Ásta Sól Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Berglind Rún Torfadóttir Virkniþjálfi Birna Hafstein Formaður Félags íslenskra leikara Bryndís Pjetursdóttir Verkefnastjóri Carolina Salas Munoz Framleiðandi og verkefnisstjóri Desirée Dísa Ferhunde Anderiman Verkefnastjóri Elva Guðrún Gunnarsdóttir Efnahags- og viðskiptafulltrúi Erna Ýr Guðjónsdóttir Ljósmyndari Greipur Gíslason Ráðgjafi Grímur Atlason Verkefnastjóri Guðný Káradóttir Ráðgjafi Guðrún Helga Jónasdóttir Dagskrárstjóri heimildamynda/Verkefnastjóri Halldór Gunnlaugsson Viðskiptafræðingur Heiðrún Þráinsdóttir Svæðisstjóri Hjörtur Grétarsson Framkvæmdastjóri Inga Björk Sólnes Kvikmyndagerðarkona Ingi Thor Jónsson Viðburðastjóri Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Sviðlistamaður og listrænn framleiðandi Jónína Sigríður Pálsdóttir Verkefnastjóri Kolbrún K Halldórsdóttir Leikstjóri Linda Björk Sumarliðadóttir Verkefnastjóri Lovísa Óladóttir Framkvæmdastjóri Marta Monika Kolbuszewska Rekstrarstjóri Ottó Davíð Tynes Heimspekingur Óðinn Albertsson Verkefnisstjóri MPM, IPMA-C Ragnheiður Elín Árnadóttir Fv. iðnaðar- og viðskiptaráðherra Rúrí Sigríðardóttir Kommata Þjónustufulltrúi og aðstoðarsýningastjóri Sandra Stojkovic Hinic Verkefnastjóri Sigríður Agnes Jónasdóttir Deildarstjóri viðburða Sigríður Inga Þorkelsdóttir Markaðsfulltrúi Sigrún Gréta Heimisdóttir Innanhúsarkitekt Sigurður Kaiser Guðmundsson Framkvæmdastjóri og sviðshönnuður Svanhildur Sif Halldórsdóttir Yfirritstjóri
Bíó og sjónvarp Vistaskipti Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Sjá meira