Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2019 16:25 Súðavík er í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. FBL/ERNIR Þrettán hafa sótt um starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps en þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. Starfið var auglýst laust til umsóknar 25. janúar síðastliðinn eftir að Pétur Georg Markan hafði sagt starfi sínu lausu sem sveitarstjóri. Pétur hefur verið sveitarstjóri Súðavíkurhrepps frá árinu 2014 en búist er við að hann láti af störfum í maí næstkomandi. Aðspurður sagði Pétur í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði að ástæðan væri breytingar í fjölskyldu hans sem kölluðu á búsetubreytingar. Súðavíkurhreppur er afar víðfeðmt sveitarfélag sem teygir sig frá Súðavíkurhlíð og inn allt Ísafjarðardjúpið að botni Ísafjarðar. Tæplega 200 manns búa í hreppnum.Map.isHagvangur sér um ráðningarferlið en umsækjendur eru eftirfarandi:Ársæll Óskar Steinmóðsson Löggiltur fasteignasaliBirgir Marteinsson LögfræðingurBjörn Sigurður Lárusson FramkvæmdastjóriBragi Þór Thoroddsen LögfræðingurGarðar Þór Eiðsson Verkefnastjóri hljóðdeildarGlúmur Baldvinsson LeiðsögumaðurIngvar Leví Gunnarsson NemiKristinn H Gunnarsson Ritstjóri og framhaldsskólakennariMagnús Már Þorvaldsson Sviðsstjóri íþrótta- og æskulýðsmálaSnorri Vidal LögmaðurSólveig Dagmar Þórisdóttir FramkvæmdastjóriSteinunn Sigmundsdóttir Löggiltur fasteignasaliViðar Bjarnason Íþróttastjóri Súðavíkurhreppur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Þrettán hafa sótt um starf sveitarstjóra Súðavíkurhrepps en þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. Starfið var auglýst laust til umsóknar 25. janúar síðastliðinn eftir að Pétur Georg Markan hafði sagt starfi sínu lausu sem sveitarstjóri. Pétur hefur verið sveitarstjóri Súðavíkurhrepps frá árinu 2014 en búist er við að hann láti af störfum í maí næstkomandi. Aðspurður sagði Pétur í samtali við Bæjarins besta á Ísafirði að ástæðan væri breytingar í fjölskyldu hans sem kölluðu á búsetubreytingar. Súðavíkurhreppur er afar víðfeðmt sveitarfélag sem teygir sig frá Súðavíkurhlíð og inn allt Ísafjarðardjúpið að botni Ísafjarðar. Tæplega 200 manns búa í hreppnum.Map.isHagvangur sér um ráðningarferlið en umsækjendur eru eftirfarandi:Ársæll Óskar Steinmóðsson Löggiltur fasteignasaliBirgir Marteinsson LögfræðingurBjörn Sigurður Lárusson FramkvæmdastjóriBragi Þór Thoroddsen LögfræðingurGarðar Þór Eiðsson Verkefnastjóri hljóðdeildarGlúmur Baldvinsson LeiðsögumaðurIngvar Leví Gunnarsson NemiKristinn H Gunnarsson Ritstjóri og framhaldsskólakennariMagnús Már Þorvaldsson Sviðsstjóri íþrótta- og æskulýðsmálaSnorri Vidal LögmaðurSólveig Dagmar Þórisdóttir FramkvæmdastjóriSteinunn Sigmundsdóttir Löggiltur fasteignasaliViðar Bjarnason Íþróttastjóri
Súðavíkurhreppur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira