Leikir á HM 2027 gætu farið fram á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2019 10:30 Laugardalsvöllur þyrfti væntanlega að stækka fyrir HM. vísir/vilhelm Leikur eða leikir á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta árið 2027 gætu mögulega farið fram á Íslandi en starfshópur á vegum knattspyrnusambanda Norðurlandanna (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa undanfarið ár skoðað möguleikann á því að standa að sameiginlegri umsókn um að halda alþjóðlegt stórmót. Þetta kemur fram í frétt á vef KSÍ en þar segir að eftir að hafa kynnt sér ýmsa möguleika hjá UEFA og FIFA ætla knattspyrnusamböndin sex að halda verkefninu áfram en það hefur fengið vinnuheitið Vision 2027. Nú hefst undirbúningur að forkönnun á mögulegri umsókn Norðurlandanna að halda úrslitakeppni HM 2027. FIFA hefur lýst því yfir að sambandið muni líta jákvæðum augum á sameiginlegar umsóknir sem opnar dyrnar fyrir frændurnar í norðri. „Knattspyrnusamböndin sex hafa nú þegar ályktað að möguleg umsókn skuli byggð á sameiginlegum norrænum gildum. Fyrrnefndri forkönnun er ætlað að leiða í ljós hversu marga leikvanga á Norðurlöndunum þarf til að uppfylla kröfur FIFA vegna úrslitakeppni HM kvennalandsliða,“ segir í frétt KSÍ. Fyrir utan leikvangana sjálfa þarf að gera ráð fyrir mannvirkjum og aðstöðu tengda úrslitakeppninni en heimsmeistaramót er vitaskuld risastórt í smíðum. Í fyrsta þrepi verkefnisins verður kannað hvaða borgir og hvaða leikvangar á Norðurlöndunum hafa áhuga á að taka þátt í forkönnuninni. HM 2019 fer fram í Frakklandi en ekki er enn búið að finna stað fyrir HM 2023. Íslenski boltinn Laugardalsvöllur Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Sjá meira
Leikur eða leikir á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta árið 2027 gætu mögulega farið fram á Íslandi en starfshópur á vegum knattspyrnusambanda Norðurlandanna (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa undanfarið ár skoðað möguleikann á því að standa að sameiginlegri umsókn um að halda alþjóðlegt stórmót. Þetta kemur fram í frétt á vef KSÍ en þar segir að eftir að hafa kynnt sér ýmsa möguleika hjá UEFA og FIFA ætla knattspyrnusamböndin sex að halda verkefninu áfram en það hefur fengið vinnuheitið Vision 2027. Nú hefst undirbúningur að forkönnun á mögulegri umsókn Norðurlandanna að halda úrslitakeppni HM 2027. FIFA hefur lýst því yfir að sambandið muni líta jákvæðum augum á sameiginlegar umsóknir sem opnar dyrnar fyrir frændurnar í norðri. „Knattspyrnusamböndin sex hafa nú þegar ályktað að möguleg umsókn skuli byggð á sameiginlegum norrænum gildum. Fyrrnefndri forkönnun er ætlað að leiða í ljós hversu marga leikvanga á Norðurlöndunum þarf til að uppfylla kröfur FIFA vegna úrslitakeppni HM kvennalandsliða,“ segir í frétt KSÍ. Fyrir utan leikvangana sjálfa þarf að gera ráð fyrir mannvirkjum og aðstöðu tengda úrslitakeppninni en heimsmeistaramót er vitaskuld risastórt í smíðum. Í fyrsta þrepi verkefnisins verður kannað hvaða borgir og hvaða leikvangar á Norðurlöndunum hafa áhuga á að taka þátt í forkönnuninni. HM 2019 fer fram í Frakklandi en ekki er enn búið að finna stað fyrir HM 2023.
Íslenski boltinn Laugardalsvöllur Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Sjá meira