Opnað aftur í Skeifunni eftir að reyk lagði frá neonskilti Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 16:26 Slökkviliðsmenn fóru í körfubíl til að athuga með skiltið. Slökkviliðsmenn voru kallaðir út um fjögurleytið í dag vegna gruns um eld í húsnæði verslunarkeðjunnar Hagkaupa í Skeifunni í Reykjavík. Verslunin var rýmd vegna atviksins en búið var að opna aftur um klukkan fimm. Talið er að spennir í neonskilti sem er ofan á húsinu hafi brunnið yfir, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða ljósið sem gefur til kynna að verslunin sé opin 24 klukkustundir hvern sólarhring. Gunnar Steinn Þórsson, verslunarstjóri í Hagkaup í Skeifunni, segir í samtali við Vísi að verslunin hafi verið opnuð aftur eftir um 45 mínútur. Þá hafi lögregla og slökkvilið lokið störfum á vettvangi skömmu fyrir klukkan fimm. Að sögn Gunnars urðu engin slys á fólki og ekkert tjón í búðinni, að undanskildu skiltinu. „Þannig að það eru allir velkomnir í Skeifuna.“Töluverður fjöldi lögreglumanna er á svæðinu en viðskiptavinir og starfsmenn eru utandyra.Vísir/Jóhann KEin slökkvistöð var send á vettvang en þrír slökkviliðsmenn komu sér fyrir í körfubíl til að kanna skiltið nánar. Verslunin var rýmd af bæði starfsmönnum og viðskiptavinum utandyra en þó var aldreið talið að hætta væri á ferðum. Þá var töluverður fjöldi lögreglumanna sendur á vettvang.Fréttin hefur verið uppfærð með nánari upplýsingum.Starfsmennirnir á leið aftur inn í verslunina. Vísir/Vilhelm Slökkvilið Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Slökkviliðsmenn voru kallaðir út um fjögurleytið í dag vegna gruns um eld í húsnæði verslunarkeðjunnar Hagkaupa í Skeifunni í Reykjavík. Verslunin var rýmd vegna atviksins en búið var að opna aftur um klukkan fimm. Talið er að spennir í neonskilti sem er ofan á húsinu hafi brunnið yfir, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða ljósið sem gefur til kynna að verslunin sé opin 24 klukkustundir hvern sólarhring. Gunnar Steinn Þórsson, verslunarstjóri í Hagkaup í Skeifunni, segir í samtali við Vísi að verslunin hafi verið opnuð aftur eftir um 45 mínútur. Þá hafi lögregla og slökkvilið lokið störfum á vettvangi skömmu fyrir klukkan fimm. Að sögn Gunnars urðu engin slys á fólki og ekkert tjón í búðinni, að undanskildu skiltinu. „Þannig að það eru allir velkomnir í Skeifuna.“Töluverður fjöldi lögreglumanna er á svæðinu en viðskiptavinir og starfsmenn eru utandyra.Vísir/Jóhann KEin slökkvistöð var send á vettvang en þrír slökkviliðsmenn komu sér fyrir í körfubíl til að kanna skiltið nánar. Verslunin var rýmd af bæði starfsmönnum og viðskiptavinum utandyra en þó var aldreið talið að hætta væri á ferðum. Þá var töluverður fjöldi lögreglumanna sendur á vettvang.Fréttin hefur verið uppfærð með nánari upplýsingum.Starfsmennirnir á leið aftur inn í verslunina. Vísir/Vilhelm
Slökkvilið Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira