Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 15:35 Aron Einar veit þá núna hvers vegna hann er númer 17. vísir/getty Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun en hann æfði með íslenska liðinu í Ólympíuhöllinni í dag. „Fiðringurinn er klárlega mættur. Það var gott að komast aðeins inn í höllina og finna aðeins fyrir sér þar. Við tókum góðan klukkutíma myndbandsfund fyrir æfinguna og nú erum við að fara að mæta góðu liði. Króatarnir hafa alltaf verið frábærir í handbolta þannig að þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Arnór Þór. Strákarnir fengu frí frá æfingu í gær eftir langan dag sem hófst um miðja nótt. „Við vöknuðum klukkan 3:40 eða eitthvað þannig um nóttina og svo beint á flugvöllinn og rúta eftir það. Það var því gott að fá smá hvíld en auðvitað fór maður í göngutúr og svona. Það er mikilvægt aðeins að hreyfa sig. Maður má ekki liggja bara í rúminu,“ segir hornamaðurinn.Arnór þurfti altlaf að vera númer 14 út af Sverre Jakobssyni.vísir/epaAkureyringurinn er að spila líklega sinn besta bolta á ferlinum um þessar mundir en hann raðar inn mörkum fyrir Bergischer í þýsku 1. deildinni og er einn af markahæstu leikmönnum deildarinnar. „Ég er mjög spenntur. Það er ógeðslega gaman að spila í Þýskalandi. Það er alltaf full höll og frábær stemning. Maður verður bara að njóta þess. Mér hefur gengið vel í deildinni en það þýðir ekkert að hugsa um það. Það er bara næsti leikur og svo næsti leikur eftir það,“ segir hann. Bróðir Arnórs er landsliðsfyririðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson. Báðir spila þeir í treyju númer 17 en Arnór fékk það númer reyndar ekki fyrr en á EM í Króatíu í fyrra með landsliðinu. Hann hefur samt spilað í 17 allan ferilinn með félagsliðum sínum. Í ævisögu Arons Einars sem kom út fyrir jólin segist hann spila í treyju númer 17 út af bróðir sínum sem að hann leit mikið upp til en hann segir sömuleiðis í bókinni að hann viti ekki hvers vegna þeir eru í 17. Veit Arnór svarið við spurningunni? „Já, ég get svarað henni. Amma okkar er frá Ísafirði og húsnúmerið hennar var 17. Ég tók það bara,“ segir Arnór Þór Gunnarsson. Flóknara var það ekki.Klippa: Arnór Þór um númerið 17 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun en hann æfði með íslenska liðinu í Ólympíuhöllinni í dag. „Fiðringurinn er klárlega mættur. Það var gott að komast aðeins inn í höllina og finna aðeins fyrir sér þar. Við tókum góðan klukkutíma myndbandsfund fyrir æfinguna og nú erum við að fara að mæta góðu liði. Króatarnir hafa alltaf verið frábærir í handbolta þannig að þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Arnór Þór. Strákarnir fengu frí frá æfingu í gær eftir langan dag sem hófst um miðja nótt. „Við vöknuðum klukkan 3:40 eða eitthvað þannig um nóttina og svo beint á flugvöllinn og rúta eftir það. Það var því gott að fá smá hvíld en auðvitað fór maður í göngutúr og svona. Það er mikilvægt aðeins að hreyfa sig. Maður má ekki liggja bara í rúminu,“ segir hornamaðurinn.Arnór þurfti altlaf að vera númer 14 út af Sverre Jakobssyni.vísir/epaAkureyringurinn er að spila líklega sinn besta bolta á ferlinum um þessar mundir en hann raðar inn mörkum fyrir Bergischer í þýsku 1. deildinni og er einn af markahæstu leikmönnum deildarinnar. „Ég er mjög spenntur. Það er ógeðslega gaman að spila í Þýskalandi. Það er alltaf full höll og frábær stemning. Maður verður bara að njóta þess. Mér hefur gengið vel í deildinni en það þýðir ekkert að hugsa um það. Það er bara næsti leikur og svo næsti leikur eftir það,“ segir hann. Bróðir Arnórs er landsliðsfyririðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson. Báðir spila þeir í treyju númer 17 en Arnór fékk það númer reyndar ekki fyrr en á EM í Króatíu í fyrra með landsliðinu. Hann hefur samt spilað í 17 allan ferilinn með félagsliðum sínum. Í ævisögu Arons Einars sem kom út fyrir jólin segist hann spila í treyju númer 17 út af bróðir sínum sem að hann leit mikið upp til en hann segir sömuleiðis í bókinni að hann viti ekki hvers vegna þeir eru í 17. Veit Arnór svarið við spurningunni? „Já, ég get svarað henni. Amma okkar er frá Ísafirði og húsnúmerið hennar var 17. Ég tók það bara,“ segir Arnór Þór Gunnarsson. Flóknara var það ekki.Klippa: Arnór Þór um númerið 17
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30
Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00