HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Danir fá aftur á halda HM í handbolta og nú með Noregi og Króatíu Danir munu halda heimsmeistaramótið í handbolta 2025 aðeins sex árum eftir að þeir héldu það síðast. Handbolti 28.2.2020 13:40 Vitum að næstu landsleikir verða í júní en vitum ekki hverjum við mætum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki misst af mörgum stórmótum síðasta tvo áratugi og nú styttist í það verkefni að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti. Handbolti 30.1.2020 12:10 Liðið tók stór skref fram á við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu. Handbolti 9.2.2019 03:00 Tæplega milljón manns mættu á leikina á HM Skipuleggjendur HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku eru í skýjunum með hvernig til tókst enda hafa aldrei fleiri mætt á leiki á HM. Handbolti 31.1.2019 09:49 Meiðsli Arons ekki einu slæmu fréttirnar fyrir Barcelona af HM: Frá í þrjár vikur Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er einn af þremur leikmönnum spænska stórliðsins Barcelona sem meiddust á heimsmeistaramótinu í handbolta Handbolti 31.1.2019 13:24 Sagosen stoðsendingakóngur HM Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins. Handbolti 29.1.2019 08:20 Mestu yfirburðir markakóngs HM í handbolta í tíu ár Daninn Mikkel Hansen var ekki bara markahæsti maður HM í handbolta í ár því hann var sá langmarkahæsti. Handbolti 28.1.2019 11:56 Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. Handbolti 28.1.2019 11:47 Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. Handbolti 27.1.2019 19:06 Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Handbolti 27.1.2019 18:01 Flautumark Karabatic tryggði Frökkum bronsið Frakkland hafnaði í 3.sæti Heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir sigur á Þjóðverjum með minnsta mun. Handbolti 27.1.2019 15:09 Hans Lindberg snýr aftur í danska hópinn í úrslitaleiknum Danir hafa kallað inn sinn leikreyndasta mann fyrir úrslitaleikinn gegn Noregi. Handbolti 27.1.2019 10:43 Kristján nældi í fimmta sætið á HM Kristján Andrésson stýrði Svíum til sigurs í leiknum um fimmta sætið á HM í handbolta en Svíþjóð vann sex marka sigur á Króatíu í Herning í kvöld, 34-28. Handbolti 26.1.2019 21:03 Spánverjar tryggðu sér Ólympíuumspil Sigurinn veitir Spánverjum þáttökurétt í umspili um laust sæti á Ólympíuleikunum næsta sumar. Handbolti 26.1.2019 18:03 Nýir heimsmeistarar krýndir á morgun Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í Herning á morgun. Hvorugt liðið hefur áður unnið HM og því verða nýir heimsmeistarar krýndir á morgun. Sport 25.1.2019 22:09 Norðurlandaslagur í úrslitunum eftir að Norðmenn kláruðu Þjóðverja Norðmenn eru komnir í úrslitaleikinn á HM í handbolta og mæta þeir Dönum. Handbolti 25.1.2019 20:57 Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Voru sex mörkum yfir í hálfleik og keyrðu svo yfir Frakkana í síðari hálfleik. Handbolti 25.1.2019 17:52 Gunnar Berg: Það er lengra í land en við þorðum að vona Ásættanlegur árangur á HM en langt í land. Handbolti 24.1.2019 20:04 Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Handbolti 24.1.2019 15:24 Þetta voru toppmenn Íslands í tölfræðinni á HM 2019 Vísir fylgdist vel með tölfræði íslensku strákanna á heimsmeistaramótinu í handbolta og hefur nú tekið saman alla helstu topplista hjá strákunum okkar. Handbolti 24.1.2019 11:24 Arnór Þór var besti leikmaður Íslands á HM 2019 Vísir hefur tekið saman meðaleinkunn strákanna okkar á HM í handbolta 2019 og besti maður íslenska liðsins lék í hægra horninu. Handbolti 24.1.2019 10:51 Svekkjandi leiðarlok á HM Ísland tapaði með þriggja marka mun, 29-32, fyrir Brasilíu í síðasta leik sínum á HM í handbolta. Ellefta sætið varð niðurstaðan. Byrjunin á leiknum var afleit og vörn og markvörslu íslenska liðsins var ábótavant. Handbolti 23.1.2019 21:55 Topp þrír listi Basta eftir HM: Kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti Sebastian Alexandersson gerði upp HM í handbolta hjá íslenska liðinu. Handbolti 23.1.2019 16:52 Danir og Norðmenn í undanúrslit Það er orðið klárt hverjir mætast í undanúrslitunum á HM í handbolta. Handbolti 23.1.2019 20:56 Norðmenn gerðu sitt og Króatar spila um fimmta sætið Norðmenn hafa gert sitt til að komast í undanúrslitin á HM í handbolta og Króatar urðu fyrsta liðið til þess að hafa betur gegn ríkjandi heimsmeisturum, Frakklandi. Handbolti 23.1.2019 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Elvar aftur bestur í íslenska liðinu Vísir metur frammistöðu strákanna okkar í þriggja marka tapi á móti Brasilíu sem var síðasti leikur Íslands á mótinu. Handbolti 23.1.2019 17:12 Umfjöllun um sögulegt tap: Bensínlausir gegn Brasilíu Íslenska landsliðið í handbolta kvaddi HM 2019 með tapi gegn Brasilíu, 32-29. Handbolti 23.1.2019 16:53 Sérfræðingurinn: Til að byrja með fær þessi ofboðslega framliggjandi vörn falleinkunn Sebastian Alexandersson var ekki hrifinn af framliggjandi vörn íslenska liðsins á mótinu en segir að liðið gæti orðið frábært eftir þrjú til fimm ár sleppi þeir við meiðsli. Handbolti 23.1.2019 16:30 Elvar Örn: Veit ekki hvað gerðist er leikurinn hófst Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson var besti maður íslenska liðsins gegn Brasilíu í dag og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta stórmóti. Það gladdi hann þó ekkert eftir tapið gegn Brössum. Handbolti 23.1.2019 16:29 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. Handbolti 23.1.2019 16:28 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 13 ›
Danir fá aftur á halda HM í handbolta og nú með Noregi og Króatíu Danir munu halda heimsmeistaramótið í handbolta 2025 aðeins sex árum eftir að þeir héldu það síðast. Handbolti 28.2.2020 13:40
Vitum að næstu landsleikir verða í júní en vitum ekki hverjum við mætum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki misst af mörgum stórmótum síðasta tvo áratugi og nú styttist í það verkefni að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti. Handbolti 30.1.2020 12:10
Liðið tók stór skref fram á við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu. Handbolti 9.2.2019 03:00
Tæplega milljón manns mættu á leikina á HM Skipuleggjendur HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku eru í skýjunum með hvernig til tókst enda hafa aldrei fleiri mætt á leiki á HM. Handbolti 31.1.2019 09:49
Meiðsli Arons ekki einu slæmu fréttirnar fyrir Barcelona af HM: Frá í þrjár vikur Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er einn af þremur leikmönnum spænska stórliðsins Barcelona sem meiddust á heimsmeistaramótinu í handbolta Handbolti 31.1.2019 13:24
Sagosen stoðsendingakóngur HM Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins. Handbolti 29.1.2019 08:20
Mestu yfirburðir markakóngs HM í handbolta í tíu ár Daninn Mikkel Hansen var ekki bara markahæsti maður HM í handbolta í ár því hann var sá langmarkahæsti. Handbolti 28.1.2019 11:56
Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. Handbolti 28.1.2019 11:47
Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. Handbolti 27.1.2019 19:06
Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. Handbolti 27.1.2019 18:01
Flautumark Karabatic tryggði Frökkum bronsið Frakkland hafnaði í 3.sæti Heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir sigur á Þjóðverjum með minnsta mun. Handbolti 27.1.2019 15:09
Hans Lindberg snýr aftur í danska hópinn í úrslitaleiknum Danir hafa kallað inn sinn leikreyndasta mann fyrir úrslitaleikinn gegn Noregi. Handbolti 27.1.2019 10:43
Kristján nældi í fimmta sætið á HM Kristján Andrésson stýrði Svíum til sigurs í leiknum um fimmta sætið á HM í handbolta en Svíþjóð vann sex marka sigur á Króatíu í Herning í kvöld, 34-28. Handbolti 26.1.2019 21:03
Spánverjar tryggðu sér Ólympíuumspil Sigurinn veitir Spánverjum þáttökurétt í umspili um laust sæti á Ólympíuleikunum næsta sumar. Handbolti 26.1.2019 18:03
Nýir heimsmeistarar krýndir á morgun Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í Herning á morgun. Hvorugt liðið hefur áður unnið HM og því verða nýir heimsmeistarar krýndir á morgun. Sport 25.1.2019 22:09
Norðurlandaslagur í úrslitunum eftir að Norðmenn kláruðu Þjóðverja Norðmenn eru komnir í úrslitaleikinn á HM í handbolta og mæta þeir Dönum. Handbolti 25.1.2019 20:57
Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Voru sex mörkum yfir í hálfleik og keyrðu svo yfir Frakkana í síðari hálfleik. Handbolti 25.1.2019 17:52
Gunnar Berg: Það er lengra í land en við þorðum að vona Ásættanlegur árangur á HM en langt í land. Handbolti 24.1.2019 20:04
Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Handbolti 24.1.2019 15:24
Þetta voru toppmenn Íslands í tölfræðinni á HM 2019 Vísir fylgdist vel með tölfræði íslensku strákanna á heimsmeistaramótinu í handbolta og hefur nú tekið saman alla helstu topplista hjá strákunum okkar. Handbolti 24.1.2019 11:24
Arnór Þór var besti leikmaður Íslands á HM 2019 Vísir hefur tekið saman meðaleinkunn strákanna okkar á HM í handbolta 2019 og besti maður íslenska liðsins lék í hægra horninu. Handbolti 24.1.2019 10:51
Svekkjandi leiðarlok á HM Ísland tapaði með þriggja marka mun, 29-32, fyrir Brasilíu í síðasta leik sínum á HM í handbolta. Ellefta sætið varð niðurstaðan. Byrjunin á leiknum var afleit og vörn og markvörslu íslenska liðsins var ábótavant. Handbolti 23.1.2019 21:55
Topp þrír listi Basta eftir HM: Kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti Sebastian Alexandersson gerði upp HM í handbolta hjá íslenska liðinu. Handbolti 23.1.2019 16:52
Danir og Norðmenn í undanúrslit Það er orðið klárt hverjir mætast í undanúrslitunum á HM í handbolta. Handbolti 23.1.2019 20:56
Norðmenn gerðu sitt og Króatar spila um fimmta sætið Norðmenn hafa gert sitt til að komast í undanúrslitin á HM í handbolta og Króatar urðu fyrsta liðið til þess að hafa betur gegn ríkjandi heimsmeisturum, Frakklandi. Handbolti 23.1.2019 18:45
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Elvar aftur bestur í íslenska liðinu Vísir metur frammistöðu strákanna okkar í þriggja marka tapi á móti Brasilíu sem var síðasti leikur Íslands á mótinu. Handbolti 23.1.2019 17:12
Umfjöllun um sögulegt tap: Bensínlausir gegn Brasilíu Íslenska landsliðið í handbolta kvaddi HM 2019 með tapi gegn Brasilíu, 32-29. Handbolti 23.1.2019 16:53
Sérfræðingurinn: Til að byrja með fær þessi ofboðslega framliggjandi vörn falleinkunn Sebastian Alexandersson var ekki hrifinn af framliggjandi vörn íslenska liðsins á mótinu en segir að liðið gæti orðið frábært eftir þrjú til fimm ár sleppi þeir við meiðsli. Handbolti 23.1.2019 16:30
Elvar Örn: Veit ekki hvað gerðist er leikurinn hófst Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson var besti maður íslenska liðsins gegn Brasilíu í dag og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta stórmóti. Það gladdi hann þó ekkert eftir tapið gegn Brössum. Handbolti 23.1.2019 16:29
Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. Handbolti 23.1.2019 16:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent