Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 15:16 Jólasveinninn bankaði uppá og var boðið inn til að heilsa uppá krakkana. Svo tóku að renna tvær grímur á húsfreyju. Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Sjá meira
Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Sjá meira