Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2018 23:30 Conor yfirgefur hér búrið eftir bardagann á móti Khabib. vísir/getty Írski baradagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor þarf að fá far með vinum og vandamönnum til að koma sér á milli staða næsta hálfa árið því búið er að taka ökuréttindin af honum í sex mánuði. BBC greinir frá. Conor viðurkenndi fyrir rétti á Írlandi að hafa stigið aðeins of fast á bensíngjöfina nálægt bænum Kill í október í fyrra. Hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á Range Rover-bifreið sinni þar sem hraðast mátti aka á 100 kílómetra hraða á klukkustund. Hann bað dómarann við héraðsdómstigið í Dyflinni afsökunar en Conor var einnig sektaður um 1.000 evrur. Hann var líklega með þá upphæð í veskinu. Dagarnir hafa verið betri hjá Conor sem var tekinn í bakaríið í síðasta bardaga sínum í UFC en hann tapaði þá fyrir Rússanum Khabib Nurmagomedov. Eftir bardagann urðu uppi mikil læti þar sem að hann var kýldur tvívegis af vinum Khabibs en fyrr á árinu var hann svo einnig fastagestur í réttarsal í New York þar sem hann slapp við fangelsisdóm eftir að hafa tryllst og kastað trillu í rúðu á rútu. MMA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Írski baradagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor þarf að fá far með vinum og vandamönnum til að koma sér á milli staða næsta hálfa árið því búið er að taka ökuréttindin af honum í sex mánuði. BBC greinir frá. Conor viðurkenndi fyrir rétti á Írlandi að hafa stigið aðeins of fast á bensíngjöfina nálægt bænum Kill í október í fyrra. Hann var tekinn á 154 kílómetra hraða á Range Rover-bifreið sinni þar sem hraðast mátti aka á 100 kílómetra hraða á klukkustund. Hann bað dómarann við héraðsdómstigið í Dyflinni afsökunar en Conor var einnig sektaður um 1.000 evrur. Hann var líklega með þá upphæð í veskinu. Dagarnir hafa verið betri hjá Conor sem var tekinn í bakaríið í síðasta bardaga sínum í UFC en hann tapaði þá fyrir Rússanum Khabib Nurmagomedov. Eftir bardagann urðu uppi mikil læti þar sem að hann var kýldur tvívegis af vinum Khabibs en fyrr á árinu var hann svo einnig fastagestur í réttarsal í New York þar sem hann slapp við fangelsisdóm eftir að hafa tryllst og kastað trillu í rúðu á rútu.
MMA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira