Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 13:39 Danero Thomas vísir/bára Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Íslenska landsliðið verður ekki með fullt lið því Haukur Helgi Pálsson er meiddur og þarf því að hvíla í kvöld. Craig Pedersen þarf að velja á milli leikmanna sem hafa fengið íslenskt ríkisfang og ákvað hann að nota Danero Thomas í kvöld frekar en Collin Pryor. Leikurinn í kvöld verður fyrsti leikur Danero Thomas í FIBA-keppni en sömu sögu er að segja af Hauki Óskarssyni. Báðir spiluðu þeir sína fyrstu landsleiki í æfingaferðinni til Noregs í haust. Haukur ætlar að spila í treyju númer núll í þessum leik en Danero verður í treyju númer 33. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki. Leikurinn hefst klukkan 19:45 í Laugardalshöllinni og verður fylgst með honum inn á Vísi. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki.Landslið karla er þannig skipað í kvöld:# Leikmaður F. ár Hæð Staða Félag Landsleikir 0 Haukur Óskarsson 1991 194 F Haukar 2 3 Ægir Þór Steinarsson 1991 182 B Stjarnan 55 5 Gunnar Ólafsson 1993 192 F Keflavík 7 8 Hlynur Bæringsson 1982 200 M Stjarnan 122 9 Jón Arnór Stefánsson 1981 196 B KR 98 10 Elvar Már Friðriksson 1994 186 B Njarðvík 34 13 Hörður Axel Vilhjálmsson 1988 196 B Keflavík 74 19 Kristófer Acox 1993 198 F KR 36 21 Ólafur Ólafsson 1990 194 F Grindavík 26 23 Hjálmar Stefánsson 1996 199 F Haukar 4 33 Danero Thomas 1986 195 F Tindastóll 2 34 Tryggvi Snær Hlinason 1997 215 M Monbus Obradorio (ESP) 29 Körfubolti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Íslenska landsliðið verður ekki með fullt lið því Haukur Helgi Pálsson er meiddur og þarf því að hvíla í kvöld. Craig Pedersen þarf að velja á milli leikmanna sem hafa fengið íslenskt ríkisfang og ákvað hann að nota Danero Thomas í kvöld frekar en Collin Pryor. Leikurinn í kvöld verður fyrsti leikur Danero Thomas í FIBA-keppni en sömu sögu er að segja af Hauki Óskarssyni. Báðir spiluðu þeir sína fyrstu landsleiki í æfingaferðinni til Noregs í haust. Haukur ætlar að spila í treyju númer núll í þessum leik en Danero verður í treyju númer 33. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki. Leikurinn hefst klukkan 19:45 í Laugardalshöllinni og verður fylgst með honum inn á Vísi. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki.Landslið karla er þannig skipað í kvöld:# Leikmaður F. ár Hæð Staða Félag Landsleikir 0 Haukur Óskarsson 1991 194 F Haukar 2 3 Ægir Þór Steinarsson 1991 182 B Stjarnan 55 5 Gunnar Ólafsson 1993 192 F Keflavík 7 8 Hlynur Bæringsson 1982 200 M Stjarnan 122 9 Jón Arnór Stefánsson 1981 196 B KR 98 10 Elvar Már Friðriksson 1994 186 B Njarðvík 34 13 Hörður Axel Vilhjálmsson 1988 196 B Keflavík 74 19 Kristófer Acox 1993 198 F KR 36 21 Ólafur Ólafsson 1990 194 F Grindavík 26 23 Hjálmar Stefánsson 1996 199 F Haukar 4 33 Danero Thomas 1986 195 F Tindastóll 2 34 Tryggvi Snær Hlinason 1997 215 M Monbus Obradorio (ESP) 29
Körfubolti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira