„Jonny Ice“ stóð undir nafni í bandaríska háskólaboltanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 09:30 Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Getty Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að gera frábæra hluti í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann átti heldur betur stórleik í nótt. Jón Axel, eða „Jonny Ice“ eins og þeir kalla Grindvíkinginn, setti þá persónulegt met með því að skora 33 stig í 57-53 sigri Davidson á Wichita State en leikurinn var í Charleston Classic mótinu. Það var frábær frammistaða Jóns á æsispennandi lokamínútum sem öðru fremur sá til þess að Davidson liðið vann leikinn.RECAP: Gudmundsson and ‘Cats Claw Past Shockers, 57-53#TCC#CatsWin - https://t.co/yXtqyL5VC3 - https://t.co/k1Jka9q1Ps (@TimCowie) - https://t.co/LoyepOxLHPpic.twitter.com/OkeorhEgPh — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 16, 2018Jón Axel hitti úr 9 af 14 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 8 fráköst, 3 stoðsendingar og spilaði flotta vörn. Það er óhætt að segja að Jón Axel hafi tekið upp hanskann fyrir félaga sína í liðinu því hinir leikmenn liðsins hittu aðeins úr 10 skotum (26 prósent nýting) og skoruðu samtals bara 24 stig. Jón Axel átti beinan þátt í 12 af 19 körfum Davidson með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu.Jon Axel Gudmundsson GOES OFF for 33 as @DavidsonMBB comes from behind to defeat Wichita State. That's % of the Wildcats total points! Davidson will play #23 Purdue in our 2nd Semifinal tomorrow at 6:30 #CharlestonClassicpic.twitter.com/IuGFDkAlUF — Charleston Classic (@ESPNCharleston) November 16, 2018Staðan var 45-48 fyrir Wichita State þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum en þá tók Jón Axel leikinn yfir. Davidson vann síðustu fjórar mínútur leiksins 12-5 og skoraði íslenski bakvörðurinn síðustu tólf stig liðsins þar á meðal var ein þriggja stiga karfa og svo karfa og víti að auki. Körfubolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að gera frábæra hluti í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann átti heldur betur stórleik í nótt. Jón Axel, eða „Jonny Ice“ eins og þeir kalla Grindvíkinginn, setti þá persónulegt met með því að skora 33 stig í 57-53 sigri Davidson á Wichita State en leikurinn var í Charleston Classic mótinu. Það var frábær frammistaða Jóns á æsispennandi lokamínútum sem öðru fremur sá til þess að Davidson liðið vann leikinn.RECAP: Gudmundsson and ‘Cats Claw Past Shockers, 57-53#TCC#CatsWin - https://t.co/yXtqyL5VC3 - https://t.co/k1Jka9q1Ps (@TimCowie) - https://t.co/LoyepOxLHPpic.twitter.com/OkeorhEgPh — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 16, 2018Jón Axel hitti úr 9 af 14 skotum sínum utan af velli og setti niður 12 af 13 vítaskotum sínum. Hann var einnig með 8 fráköst, 3 stoðsendingar og spilaði flotta vörn. Það er óhætt að segja að Jón Axel hafi tekið upp hanskann fyrir félaga sína í liðinu því hinir leikmenn liðsins hittu aðeins úr 10 skotum (26 prósent nýting) og skoruðu samtals bara 24 stig. Jón Axel átti beinan þátt í 12 af 19 körfum Davidson með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu.Jon Axel Gudmundsson GOES OFF for 33 as @DavidsonMBB comes from behind to defeat Wichita State. That's % of the Wildcats total points! Davidson will play #23 Purdue in our 2nd Semifinal tomorrow at 6:30 #CharlestonClassicpic.twitter.com/IuGFDkAlUF — Charleston Classic (@ESPNCharleston) November 16, 2018Staðan var 45-48 fyrir Wichita State þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum en þá tók Jón Axel leikinn yfir. Davidson vann síðustu fjórar mínútur leiksins 12-5 og skoraði íslenski bakvörðurinn síðustu tólf stig liðsins þar á meðal var ein þriggja stiga karfa og svo karfa og víti að auki.
Körfubolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum