Stærðarinnar herskip við bryggju í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 11:55 USS Iwo Jima við Skarfabakka. Vísir/Vilhelm Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm NATO Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að skrá sig inn á island.is Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Sjá meira
Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm
NATO Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að skrá sig inn á island.is Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Sjá meira