Strákarnir okkar byrja á erfiðustu leikjunum á HM en enda svo á úrslitaleik við Makedóníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2018 11:00 Aron Pálmarsson verður í lykilhlutverki á HM 2019. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörk í janúar á næsta ári og nú er leikjaniðurröðun Íslands klár. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu meðal Íslendinga. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Spáni, Króatíu, Makedóníu og svo Asíuþjóðunum Japan og Barein en tvö síðastnefndu liðin eru þjálfuð af Íslendingum. Strákarnir okkar leika alla leiki sína í riðlinum í Olympiahalle í München í Þýskalandi og fyrsti leikurinn er á móti Króatíu 11. janúar. Liðið færi svo einn frídag fyrir annan erfiðan leik á móti Spáni. Íslensku strákarnir mæta Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Baren 14. janúar og eftir eins dags hvíld er síðan komið að leik á móti Degi Sigurðssyni og strákunum hans í japanska landsliðinu. Lokaleikur íslenska liðsins er síðan á móti Makedóníu en fyrirfram má búast við því að það verði úrslitaleikurinn um þriðja sæti riðilsins. Sá leikur fer fram daginn eftir leikinn við Japan. Fjórar efstu þjóðirnar fara áfram í sextán liða úrslitin. Róðurinn verður mjög þungur í fyrstu tveimur leikjunum en svo er góður möguleiki fyrir íslenska landsliðið að vinna þrjá síðustu leiki sína í riðlinum.Leikir Íslands í riðlakeppni HM 2019: Ísland – Króatía 11. janúar Spánn – Ísland 13. janúar Ísland – Barein 14. janúar Japan – Ísland 16. janúar Makedónía – Ísland 17. janúar Tímasetningar leikjana liggja ekki fyrir enn sem komið er. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu og munum við veita ýtarlegri upplýsingar um leið og þær berast. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörk í janúar á næsta ári og nú er leikjaniðurröðun Íslands klár. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu meðal Íslendinga. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Spáni, Króatíu, Makedóníu og svo Asíuþjóðunum Japan og Barein en tvö síðastnefndu liðin eru þjálfuð af Íslendingum. Strákarnir okkar leika alla leiki sína í riðlinum í Olympiahalle í München í Þýskalandi og fyrsti leikurinn er á móti Króatíu 11. janúar. Liðið færi svo einn frídag fyrir annan erfiðan leik á móti Spáni. Íslensku strákarnir mæta Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Baren 14. janúar og eftir eins dags hvíld er síðan komið að leik á móti Degi Sigurðssyni og strákunum hans í japanska landsliðinu. Lokaleikur íslenska liðsins er síðan á móti Makedóníu en fyrirfram má búast við því að það verði úrslitaleikurinn um þriðja sæti riðilsins. Sá leikur fer fram daginn eftir leikinn við Japan. Fjórar efstu þjóðirnar fara áfram í sextán liða úrslitin. Róðurinn verður mjög þungur í fyrstu tveimur leikjunum en svo er góður möguleiki fyrir íslenska landsliðið að vinna þrjá síðustu leiki sína í riðlinum.Leikir Íslands í riðlakeppni HM 2019: Ísland – Króatía 11. janúar Spánn – Ísland 13. janúar Ísland – Barein 14. janúar Japan – Ísland 16. janúar Makedónía – Ísland 17. janúar Tímasetningar leikjana liggja ekki fyrir enn sem komið er. HSÍ hefur fundið fyrir gríðarlegum áhuga fyrir mótinu og munum við veita ýtarlegri upplýsingar um leið og þær berast.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira