Unnu Litháar á marki sem átti ekki að standa? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2018 18:44 Strákarnir okka bíða frétta. vísir/eva björk Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27. Leikurinn var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2019. Skondið atvik gerðist um miðbik síðari hálfleiksins er Litháen fékk dæmt á sig ruðning í þann mund sem boltinn fór í mark Íslands. Dómarnir, þá sérstaklega sá innri, dæmdu klárlega ruðning og markið átti því ekki að standa en tímataflan breyttist og Litháar fengu mark skráð á sig þrátt fyrir ruðningsdóm dómaranna. Eftir mikið japl, jaml og fuður hjá eftirlitsdómara leiksins á hliðarlínunni endaði þetta með því að Litháar héldu markinu og við það eru Íslendingar eðlilega ósáttir enda úrslit leikjanna tveggja samanlagt það sem skiptir máli. Róbert Geir staðfesti við Vísi að hann væri á fundi í höllinni þegar Vísir sló á þráðinn en vildi ekki tjá sig frekar um það né Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari. Þeir vildu bíða frekari fregna. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll á miðvikudaginn en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Hér að neðan má svo sjá atvikið.Dómarinn dæmdi ruðning í átjánda marki Litáen á móti Íslandi í kvöld. Samt stóð markið og Litáen vann leikinn 28-27. HSÍ ætlar að kæra. #handbolti pic.twitter.com/rsjpIu8Knu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 8, 2018 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27. Leikurinn var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2019. Skondið atvik gerðist um miðbik síðari hálfleiksins er Litháen fékk dæmt á sig ruðning í þann mund sem boltinn fór í mark Íslands. Dómarnir, þá sérstaklega sá innri, dæmdu klárlega ruðning og markið átti því ekki að standa en tímataflan breyttist og Litháar fengu mark skráð á sig þrátt fyrir ruðningsdóm dómaranna. Eftir mikið japl, jaml og fuður hjá eftirlitsdómara leiksins á hliðarlínunni endaði þetta með því að Litháar héldu markinu og við það eru Íslendingar eðlilega ósáttir enda úrslit leikjanna tveggja samanlagt það sem skiptir máli. Róbert Geir staðfesti við Vísi að hann væri á fundi í höllinni þegar Vísir sló á þráðinn en vildi ekki tjá sig frekar um það né Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari. Þeir vildu bíða frekari fregna. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll á miðvikudaginn en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Hér að neðan má svo sjá atvikið.Dómarinn dæmdi ruðning í átjánda marki Litáen á móti Íslandi í kvöld. Samt stóð markið og Litáen vann leikinn 28-27. HSÍ ætlar að kæra. #handbolti pic.twitter.com/rsjpIu8Knu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 8, 2018
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti