NFL-leikmaður lést að morgni SuperBowl dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 10:30 Edwin Jackson, Vísir/Getty Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018 NFL Ofurskálin Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira
Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018
NFL Ofurskálin Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sjá meira