NFL-leikmaður lést að morgni SuperBowl dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 10:30 Edwin Jackson, Vísir/Getty Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018 NFL Ofurskálin Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018
NFL Ofurskálin Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira