Lúsmý dreifir sér víðar um landið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2017 11:01 Sumarið 2015 sagði Fréttablaðið frá því að maður hefði verið bitinn af lúsmý á meðan hann dvaldi í sumarbústað í Kjós. Nú er þessi vargur farinn að dreifa sér um landið eins og sést á kortinu. vísir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að lúsmýið sé að sækja í sig veðrið og farið að dreifa sér víðar um landið. Það varð fyrst vart við það í Kjós sumarið 2015 en Erling telur að það hafi verið hér á landi áður og ekki orðið sýnilegt fyrr en fyrir tveimur vegna loftslagsbreytinga. Hann segir að mikið hafi borið á lúsmý í sumar. „Það er að auka útbreiðslu sína þannig að þau eru að aukast svæðin þar sem það er að vesenast í okkar. Einna flestar tilkynningar eða kvartanir sem ég fæ eru úr uppsveitum Suðurlands og Borgarfirði, allt upp í Brekkuskóg, Úthlíð, Laugarvatn og Flúðir,“ segir Erling sem ræddi þessi mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lúsmýið bítur yfirleitt mest á nóttunni þar sem það kemur inn í híbýli fólks. Erling segist ekki hafa neina trú á því að lúsmýið sé nýbúi hér á landi, það er að það hafi ekki verið hér þar til árið 2015. Hins vegar hafi það orðið sýnilegt þá og hefur verið í mjög góðum gír eins og Erling orðar það. „Á hverju sumri uppgötvar maður eitthvað nýtt eða eitthvað gamalgróið eins og kannski lúsmýið en það er orðið sýnilegt núna. Það er vegna breytinga í loftslagi og þar er þessi hiti að hafa áhrif, við merkjum það greinilega,“ segir Erling en viðtalið við hann í Bítinu má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Lúsmý Tengdar fréttir Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Lúsmý bítur fleiri en sumarhúsaeigendur Ný tegund bitmýs herjar nú á fleiri landsmenn en íbúa sumarhúsa í Kjós, en þeir hafa margir hverjir verið illa bitnir síðustu daga. Fólk í Mosfellsbæ og í Grafarvogi hefur lent í bitmýinu. Erling Ólafsson skordýrafræðingur rannsakar nú málið. 2. júlí 2015 07:15
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1. júlí 2015 09:00