Fær hetjan á móti Finnum í janúar eitthvað að spila í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 16:30 Arnór Ingvi Traustason í stuði eftir leikinn á móti Austurríki á Stade de France. Vísir/Vilhelm Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári. Ísland mætir Finnlandi í kvöld í fyrsta heimaleiknum sínum í undankeppni HM 2018 en leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvellinum. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands á árinu en liðin mættust einnig í vináttulandsleik í Abú Dabí í janúar. Ísland vann þá 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á 16. mínútu leiksins. Arnór Ingvi Traustason hefur skorað 4 mörk í 10 landsleikjum en leikurinn á móti Finnum var aðeins þriðji A-landsleikurinn hans. Arnór Ingvi hefur ekki byrjað keppnisleik með íslenska landsliðinu og það er ekki líklegt að það breytist í kvöld. Hann kom tvisvar inná sem varamaður á EM og spilaði síðustu fimmtán mínúturnar í leiknum í Úkraínu í síðasta mánuði. Nú er bara að sjá hvort Arnór Ingvi fái tækifæri í kvöld til að fella Finnana öðru sinni á sama ári. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7. ágúst 2016 16:23 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Sjá meira
Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári. Ísland mætir Finnlandi í kvöld í fyrsta heimaleiknum sínum í undankeppni HM 2018 en leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvellinum. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands á árinu en liðin mættust einnig í vináttulandsleik í Abú Dabí í janúar. Ísland vann þá 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á 16. mínútu leiksins. Arnór Ingvi Traustason hefur skorað 4 mörk í 10 landsleikjum en leikurinn á móti Finnum var aðeins þriðji A-landsleikurinn hans. Arnór Ingvi hefur ekki byrjað keppnisleik með íslenska landsliðinu og það er ekki líklegt að það breytist í kvöld. Hann kom tvisvar inná sem varamaður á EM og spilaði síðustu fimmtán mínúturnar í leiknum í Úkraínu í síðasta mánuði. Nú er bara að sjá hvort Arnór Ingvi fái tækifæri í kvöld til að fella Finnana öðru sinni á sama ári.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7. ágúst 2016 16:23 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Sjá meira
Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00
Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30
Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00
Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20
Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7. ágúst 2016 16:23