Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað Arnar Björnsson í Katar skrifar 16. janúar 2015 10:30 „Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Markverðirnir Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson þurfa að vera í stuði annað kvöld ætli Íslendingar sér að vinna Svía. Björgvin Páll segist til í slaginn. „Ég er tilbúinn og síðustu æfingar hafa gengið vel. Æfingaleikirnir í byrjun janúar voru svona og svona en við erum vel stemmdir. Við förum í alla leiki til að vinna, 2 stig annað kvöld er markmiðið og það skiptir ekki máli hvort við verjum 10 eða 20 skot, bara að við vinnum leikinn. Markmiðið er að komast upp úr riðlinum og því er leikurinn við Svía lykilleikur. Þeir eru kannski betri en við á pappírunum en við þurfum bara að snúa við úrslitunum úr síðasta æfingaleik. Sigur í leiknum gerir framhaldið mjög spennandi“. Björgvin segist vera búinn að stúdera sænsku skytturnar. „Kim Andersson er einn besti handboltamaður heims og hann er sá leikmaður sem við þurfum að varast hvað mest. Svíar eiga marga góða leikmenn en úrslitin velta mest á okkur sjálfum," segir Björgvin Páll. „Ef geðsýkin er í gangi og menn eru með íslenska hjartað og tilbúnir að lemja frá sér þá getur allt gerst. Við spilum „agressífa“ vörn og erum með þessa íslensku geðveiki og hún gerir liðin kannski aðeins hræddari við okkur. Ef kveikt er á henni og gaurarnir frammi eru eins og þeir eru oftast þá fæ ég nokkra fría bolta til að blaka fram“, segir Björgvin Páll og telur niður fyrir fyrsta leikinn annað kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Video kassi sport íþróttir Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
„Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Markverðirnir Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson þurfa að vera í stuði annað kvöld ætli Íslendingar sér að vinna Svía. Björgvin Páll segist til í slaginn. „Ég er tilbúinn og síðustu æfingar hafa gengið vel. Æfingaleikirnir í byrjun janúar voru svona og svona en við erum vel stemmdir. Við förum í alla leiki til að vinna, 2 stig annað kvöld er markmiðið og það skiptir ekki máli hvort við verjum 10 eða 20 skot, bara að við vinnum leikinn. Markmiðið er að komast upp úr riðlinum og því er leikurinn við Svía lykilleikur. Þeir eru kannski betri en við á pappírunum en við þurfum bara að snúa við úrslitunum úr síðasta æfingaleik. Sigur í leiknum gerir framhaldið mjög spennandi“. Björgvin segist vera búinn að stúdera sænsku skytturnar. „Kim Andersson er einn besti handboltamaður heims og hann er sá leikmaður sem við þurfum að varast hvað mest. Svíar eiga marga góða leikmenn en úrslitin velta mest á okkur sjálfum," segir Björgvin Páll. „Ef geðsýkin er í gangi og menn eru með íslenska hjartað og tilbúnir að lemja frá sér þá getur allt gerst. Við spilum „agressífa“ vörn og erum með þessa íslensku geðveiki og hún gerir liðin kannski aðeins hræddari við okkur. Ef kveikt er á henni og gaurarnir frammi eru eins og þeir eru oftast þá fæ ég nokkra fría bolta til að blaka fram“, segir Björgvin Páll og telur niður fyrir fyrsta leikinn annað kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Video kassi sport íþróttir Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira