Krýna Evrópumeistara í Mýrarbolta óháð kyni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. ágúst 2014 18:46 Stuð og stemning hefur verið á Mýrarboltanum í ár. Myndir/Hafþór Liðið Ísak City sigraði Mýrarboltann 2014 á Ísafirði um helgina í karlaflokki en í kvennaflokki báru Ofurkonur sigur úr býtum. Evrópumeistarinn í Mýrarbolta verður svo kynntur í kvöld. „Við erum sérstaklega stoltir af því að krýna Evrópumeistara óháð kyni,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að FIFA sýni því áhuga og taki upp það kerfi útreikninga sem skipuleggjendur Mýrarboltans nota til þess að finna út hver sigurvegari er að lokum. „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Útreikningurinn er flókinn og ítarlegur og tekur mið af frammistöðu liðanna í gegnum alla keppnina. Verðlaunaafhending verður klukkan tíu í kvöld á árlegri brennu hátíðarinnar. Fram Jón Jónsson ásamt bróður sínum Friðriki Dór, Kiriyama family og Mammút. Í gær var stuð og stemning þegar hljómsveitirnar Agent Fresco og Ultra Mega Technobandið Stefán stigu á stokk. Jón Páll segir það skjóta skökku við að það teljist fréttnæmt þegar engar nauðganir eru kærðar á hátíðum yfir Verslunarmannahelgina. Aldrei hefur verið tilkynnt nauðgun á Mýrarboltanum og þakkar Jón Páll það bæði mikilli forvarnarvinnu í samstarfi við Sólstafi sem er systrafélag Stígamóta og hugarfari í samfélaginu á Ísafirði. „Ef hér yrði nauðgun yrði það jafnvel endirinn á Mýrarboltanum.“ Mýrarflákinn er einstaklega ánægður með hvernig helgin hefur tekist til fram að þessu. „Við viljum þakka Veðurstofunni stuðninginn,“ segir hann og hlær. En veðrið hefur leikið við keppendur og gesti Mýrarboltans. Að sögn Jóns Páls hefur það sjaldan verið jafngott. Mýrarboltinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Liðið Ísak City sigraði Mýrarboltann 2014 á Ísafirði um helgina í karlaflokki en í kvennaflokki báru Ofurkonur sigur úr býtum. Evrópumeistarinn í Mýrarbolta verður svo kynntur í kvöld. „Við erum sérstaklega stoltir af því að krýna Evrópumeistara óháð kyni,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að FIFA sýni því áhuga og taki upp það kerfi útreikninga sem skipuleggjendur Mýrarboltans nota til þess að finna út hver sigurvegari er að lokum. „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Útreikningurinn er flókinn og ítarlegur og tekur mið af frammistöðu liðanna í gegnum alla keppnina. Verðlaunaafhending verður klukkan tíu í kvöld á árlegri brennu hátíðarinnar. Fram Jón Jónsson ásamt bróður sínum Friðriki Dór, Kiriyama family og Mammút. Í gær var stuð og stemning þegar hljómsveitirnar Agent Fresco og Ultra Mega Technobandið Stefán stigu á stokk. Jón Páll segir það skjóta skökku við að það teljist fréttnæmt þegar engar nauðganir eru kærðar á hátíðum yfir Verslunarmannahelgina. Aldrei hefur verið tilkynnt nauðgun á Mýrarboltanum og þakkar Jón Páll það bæði mikilli forvarnarvinnu í samstarfi við Sólstafi sem er systrafélag Stígamóta og hugarfari í samfélaginu á Ísafirði. „Ef hér yrði nauðgun yrði það jafnvel endirinn á Mýrarboltanum.“ Mýrarflákinn er einstaklega ánægður með hvernig helgin hefur tekist til fram að þessu. „Við viljum þakka Veðurstofunni stuðninginn,“ segir hann og hlær. En veðrið hefur leikið við keppendur og gesti Mýrarboltans. Að sögn Jóns Páls hefur það sjaldan verið jafngott.
Mýrarboltinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira