Innlent

Stjórn Varðar styður Halldór

Andri Ólafsson skrifar
Óttarr Guðlaugsson er formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Óttarr Guðlaugsson er formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðismanna í Reykjavík. Vísir/Stefán
Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um stöðu Halldórs Halldórssonar, oddvitann í Reykjavík.

Stjórnin ítrekar í yfirlýsingunni einróma fullan stuðning við framboðslista Sjálfstæðisflokksins og oddvita hans.

Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan:

Vegna fjölmiðlaumfjöllunnar fyrr í dag var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt á vikulegum fundi stjórnar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík:

Stjórn Varðar ítrekar einróma fullan stuðning við framboðslista Sjálfstæðisflokksins og oddvita hans Halldór Halldórsson.  Stjórnin lýsir jafnframt ánægju sinni með þann baráttuanda sem ríkir meðal  frambjóðenda flokksins. 

Fyrir hönd stjórnar Varðar – Óttarr Guðlaugsson, formaður Varðar.


 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×