Patrekur segir Íslendinga mega vera sátta með dráttinn á HM Hjörtur Hjartarson skrifar 19. júlí 2012 15:24 Patrekur Jóhannesson telur að Ísland muni berjast um efsta sætið í sínum riðli á HM í janúar. Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir að íslenska landsliðið eigi góða möguleika á að berjast um sigur í riðlinum á Heimsmeistaramótinu í janúar á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og er Ísland í riðli með Danmörku, Makedóníu, Rússlandi, Katar og Ástralíu. "Ef við horfum á hina riðlana þá má ljóst vera að Ísland hefði geta lent gegn sterkari andstæðingum. Í okkar riðli eru lið sem við eigum að klára en síðan eru hinir leikirnir bara "fifty-fifty" eins og alltaf. Sama hefði þó líklega verið hægt að segja, sama í hvaða riðli Ísland hefði lent", sagði Patrekur. Ljóst er að breytingar verða á íslenska liðinu áður en að Heimsmeistaramótinu á Spáni kemur. Guðmundur Guðmundsson mun stýra íslenska liðinu í síðasta sinn á Ólympíuleikunum í London og þá hefur Ólafur Stefánsson gefið það út að hann muni leggja landsliðsskóna á hilluna í næsta mánuði. Patrekur telur, þó vissulega verði eftirsjá í þessum tveimur mönnum, að liðið verði vel samkeppnishæft áfram á meðal þeirra bestu. "Það er bara Óli sem er að verða fertugur og því í lagi að hann fái að hvíla sig aðeins. Auðvitað verður einhver breyting og nýr þjálfari kemur en kjarninn í liðinu ætti að vera áfram. Þetta eru ekki það gamlir strákar. Vissulega er mikið álag á leikmönnum íslenska liðsins, sérstaklega þeim sem spila í Þýskalandi. Kannski munu einhverjar þeirra spyrja sig hvort rétt sé að reyna að lengja ferilinn með því að draga sig út úr landsliðinu. Ég tel hinsvegar að allir muni þeir gera allt sem þeir geta til að spila bæði með sínu félagsliði og íslenska landsliðinu", sagði Patrekur. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir að íslenska landsliðið eigi góða möguleika á að berjast um sigur í riðlinum á Heimsmeistaramótinu í janúar á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og er Ísland í riðli með Danmörku, Makedóníu, Rússlandi, Katar og Ástralíu. "Ef við horfum á hina riðlana þá má ljóst vera að Ísland hefði geta lent gegn sterkari andstæðingum. Í okkar riðli eru lið sem við eigum að klára en síðan eru hinir leikirnir bara "fifty-fifty" eins og alltaf. Sama hefði þó líklega verið hægt að segja, sama í hvaða riðli Ísland hefði lent", sagði Patrekur. Ljóst er að breytingar verða á íslenska liðinu áður en að Heimsmeistaramótinu á Spáni kemur. Guðmundur Guðmundsson mun stýra íslenska liðinu í síðasta sinn á Ólympíuleikunum í London og þá hefur Ólafur Stefánsson gefið það út að hann muni leggja landsliðsskóna á hilluna í næsta mánuði. Patrekur telur, þó vissulega verði eftirsjá í þessum tveimur mönnum, að liðið verði vel samkeppnishæft áfram á meðal þeirra bestu. "Það er bara Óli sem er að verða fertugur og því í lagi að hann fái að hvíla sig aðeins. Auðvitað verður einhver breyting og nýr þjálfari kemur en kjarninn í liðinu ætti að vera áfram. Þetta eru ekki það gamlir strákar. Vissulega er mikið álag á leikmönnum íslenska liðsins, sérstaklega þeim sem spila í Þýskalandi. Kannski munu einhverjar þeirra spyrja sig hvort rétt sé að reyna að lengja ferilinn með því að draga sig út úr landsliðinu. Ég tel hinsvegar að allir muni þeir gera allt sem þeir geta til að spila bæði með sínu félagsliði og íslenska landsliðinu", sagði Patrekur.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira