Lewis Hamilton: Minn besti sigur 16. mars 2008 13:19 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira