Sókn á Rússlandsmarkað Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 18:45 Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Sjá meira