Fimm þúsund í Laugardalshöllinni í gærkvöldi 8. janúar 2006 13:28 Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu. Alls komu tvö hundruð listamenn fram á tónleikunum, ýmist með tónlistaratriði, gjörninga eða talað orð. Fyrrum brit popparinn, Blur goðið, Íslandsvinurinn og Guerillas meðlimurinn, Damon Albarn frumflutti nýtt lag ásamt Einari Erni Benediktssyni og hljómsveit hans Ghostigital. Lagið sem Albarn nefndi Aluminum, eða ál, fór vel í mannskapinn eins sést á þessum myndum. Sjálfur hafði Damon sagt að ef lagið myndi vekja lukku í Höllinni þá yðri það gefið út. Það var eflaust við hæfi að hljómsveitin Egó, með Bubba sjálfan, í fararbroddi lokaði partíinu í gær. Bubbi - hokinn af reynslu - söng þar meðal annars lagið fjöllin hafa vakað. Táknrænt, að mati margra. Grímu Atlason tónleikahaldari kvaðst í samtali við NFS vera hæstánægður með tónleikana sem þóttu takast í alla staði vel. Hann sagði ljóst á mætingunni og viðbrögðum í gær að fólk væri komið með upp í háls af stóriðjuvæðingu landdsins og tilheyrandi náttúruspjöllum - tónleikagestir hefðu sýnt það í gær. Fréttir Lífið Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu. Alls komu tvö hundruð listamenn fram á tónleikunum, ýmist með tónlistaratriði, gjörninga eða talað orð. Fyrrum brit popparinn, Blur goðið, Íslandsvinurinn og Guerillas meðlimurinn, Damon Albarn frumflutti nýtt lag ásamt Einari Erni Benediktssyni og hljómsveit hans Ghostigital. Lagið sem Albarn nefndi Aluminum, eða ál, fór vel í mannskapinn eins sést á þessum myndum. Sjálfur hafði Damon sagt að ef lagið myndi vekja lukku í Höllinni þá yðri það gefið út. Það var eflaust við hæfi að hljómsveitin Egó, með Bubba sjálfan, í fararbroddi lokaði partíinu í gær. Bubbi - hokinn af reynslu - söng þar meðal annars lagið fjöllin hafa vakað. Táknrænt, að mati margra. Grímu Atlason tónleikahaldari kvaðst í samtali við NFS vera hæstánægður með tónleikana sem þóttu takast í alla staði vel. Hann sagði ljóst á mætingunni og viðbrögðum í gær að fólk væri komið með upp í háls af stóriðjuvæðingu landdsins og tilheyrandi náttúruspjöllum - tónleikagestir hefðu sýnt það í gær.
Fréttir Lífið Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira