Misnotaði þroskahefta konu 31. október 2006 07:00 gistiheimili hjálpræðishersins Maðurinn fór með konuna á gistiheimilið þar sem hann hafði samfarir við hana í tvígang áður en hann keyrði hana áleiðis heim til sín. Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft samfarir við þroskahefta konu á fertugsaldri í september í fyrra. Maðurinn var stuðningsfulltrúi á hæfingarstöðinni Bjarkarási í Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Maðurinn beið á bíl fyrir utan íþróttahús meðan konan var á æfingu og fór svo með hana á gistiheimili Hjálpræðishersins þar sem hann hafði tvisvar samfarir við hana. Því næst ók hann henni áleiðis heim til sín. Konan er í sambúð með þroskaheftum manni sem hafði gert foreldrum hennar viðvart um að hún væri ekki komin heim eftir æfinguna. Faðir konunnar kærði manninn, sem neitaði sök í fyrstu en viðurkenndi síðar að hafa haft samfarir við konuna. Það hefði þó verið með fullu samþykki hennar. Í dóminum kom fram að konan væri með vitsmunaþroska fimm til sjö ára barns og að hún legði traust sitt á þá sem hún þekkti. Segir að maðurinn hafi brugðist trúnaðartrausti konunnar og misnotað sér þroskahömlun hennar á grófan hátt. Refsivert er samkvæmt lögum að notfæra sér andlega annmarka einhvers til að hafa við hann samræði. Einnig er refsivert ef starfsmenn tiltekinna stofnana hafa samræði við vistmenn. Var manninum gert að greiða konunni 800.000 krónur í miskabætur og allan sakarkostnað. Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft samfarir við þroskahefta konu á fertugsaldri í september í fyrra. Maðurinn var stuðningsfulltrúi á hæfingarstöðinni Bjarkarási í Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Maðurinn beið á bíl fyrir utan íþróttahús meðan konan var á æfingu og fór svo með hana á gistiheimili Hjálpræðishersins þar sem hann hafði tvisvar samfarir við hana. Því næst ók hann henni áleiðis heim til sín. Konan er í sambúð með þroskaheftum manni sem hafði gert foreldrum hennar viðvart um að hún væri ekki komin heim eftir æfinguna. Faðir konunnar kærði manninn, sem neitaði sök í fyrstu en viðurkenndi síðar að hafa haft samfarir við konuna. Það hefði þó verið með fullu samþykki hennar. Í dóminum kom fram að konan væri með vitsmunaþroska fimm til sjö ára barns og að hún legði traust sitt á þá sem hún þekkti. Segir að maðurinn hafi brugðist trúnaðartrausti konunnar og misnotað sér þroskahömlun hennar á grófan hátt. Refsivert er samkvæmt lögum að notfæra sér andlega annmarka einhvers til að hafa við hann samræði. Einnig er refsivert ef starfsmenn tiltekinna stofnana hafa samræði við vistmenn. Var manninum gert að greiða konunni 800.000 krónur í miskabætur og allan sakarkostnað.
Innlent Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira