Misnotaði þroskahefta konu 31. október 2006 07:00 gistiheimili hjálpræðishersins Maðurinn fór með konuna á gistiheimilið þar sem hann hafði samfarir við hana í tvígang áður en hann keyrði hana áleiðis heim til sín. Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft samfarir við þroskahefta konu á fertugsaldri í september í fyrra. Maðurinn var stuðningsfulltrúi á hæfingarstöðinni Bjarkarási í Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Maðurinn beið á bíl fyrir utan íþróttahús meðan konan var á æfingu og fór svo með hana á gistiheimili Hjálpræðishersins þar sem hann hafði tvisvar samfarir við hana. Því næst ók hann henni áleiðis heim til sín. Konan er í sambúð með þroskaheftum manni sem hafði gert foreldrum hennar viðvart um að hún væri ekki komin heim eftir æfinguna. Faðir konunnar kærði manninn, sem neitaði sök í fyrstu en viðurkenndi síðar að hafa haft samfarir við konuna. Það hefði þó verið með fullu samþykki hennar. Í dóminum kom fram að konan væri með vitsmunaþroska fimm til sjö ára barns og að hún legði traust sitt á þá sem hún þekkti. Segir að maðurinn hafi brugðist trúnaðartrausti konunnar og misnotað sér þroskahömlun hennar á grófan hátt. Refsivert er samkvæmt lögum að notfæra sér andlega annmarka einhvers til að hafa við hann samræði. Einnig er refsivert ef starfsmenn tiltekinna stofnana hafa samræði við vistmenn. Var manninum gert að greiða konunni 800.000 krónur í miskabætur og allan sakarkostnað. Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft samfarir við þroskahefta konu á fertugsaldri í september í fyrra. Maðurinn var stuðningsfulltrúi á hæfingarstöðinni Bjarkarási í Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Maðurinn beið á bíl fyrir utan íþróttahús meðan konan var á æfingu og fór svo með hana á gistiheimili Hjálpræðishersins þar sem hann hafði tvisvar samfarir við hana. Því næst ók hann henni áleiðis heim til sín. Konan er í sambúð með þroskaheftum manni sem hafði gert foreldrum hennar viðvart um að hún væri ekki komin heim eftir æfinguna. Faðir konunnar kærði manninn, sem neitaði sök í fyrstu en viðurkenndi síðar að hafa haft samfarir við konuna. Það hefði þó verið með fullu samþykki hennar. Í dóminum kom fram að konan væri með vitsmunaþroska fimm til sjö ára barns og að hún legði traust sitt á þá sem hún þekkti. Segir að maðurinn hafi brugðist trúnaðartrausti konunnar og misnotað sér þroskahömlun hennar á grófan hátt. Refsivert er samkvæmt lögum að notfæra sér andlega annmarka einhvers til að hafa við hann samræði. Einnig er refsivert ef starfsmenn tiltekinna stofnana hafa samræði við vistmenn. Var manninum gert að greiða konunni 800.000 krónur í miskabætur og allan sakarkostnað.
Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira