Arsenal hafði ekki nógu mikinn áhuga 13. nóvember 2005 20:00 Patrick Vieira á góðri stundu með Arsenal. Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira