Viðskipti innlent Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Viðskipti innlent 11.12.2018 12:30 Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11.12.2018 09:22 Leggja til miðlægan skuldagrunn og þak á fjárfestingarbankastarfsemi Koma þarf á fót miðlægum skuldagrunni í íslenska bankakerfinu þar sem safnað er saman á einn stað öllum skuldum einstaklinga og fyrirtækja. Þá þarf að setja varnarlínu vegna umfangs fjárfestingabankastarfsemi til að sporna við því að hún verði of umfangsmikil. Þetta er á meðal tillagna starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra sem vann Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 19:15 Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:26 Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24 Skella í lás í Austurstræti eftir tíu mánaða rekstur Veitingastaðurinn Egill Jacobsen í Austurstræti, sem starfað hefur í rýminu sem áður hýsti Laundromat, hættir starfsemi um áramótin. Viðskipti innlent 10.12.2018 11:15 Hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg Sveinn Margeirsson, sem rekinn var sem forstjóri Matís fyrir helgi, ætlar ekki að sitja undir því að upplýsingagjöf hans til stjórnar hafi verið ábótavant. Viðskipti innlent 10.12.2018 10:12 Átök í Högum Samherji er skráður fyrir 5,1 prósents hlut í Högum. Þá hefur félagið gert framvirka samninga um kaup 4,12 prósenta hlutar til viðbótar. Viðskipti innlent 8.12.2018 10:37 Gengisfall ef Seðlabankinn grípur ekki inn í markaðinn Nýtt frumvarp gerir kleift að aflandskrónur streymi úr landi. Ef Seðlabankinn grípur ekki inn í gjaldeyrismarkaðinn er ljóst að krónan mun veikjast að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Segir að frumvarpið hefði hentað betur í styrkin Viðskipti innlent 8.12.2018 07:15 Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7.12.2018 16:00 Eigendur aflandskróna fá að skipta þeim í gjaldeyri og flytja hann út Eigendur svokallaðra aflandskróna sem hafa verið fastir inni í fjármagnshöftum munu geta losað krónueignir sínar og selt þær fyrir gjaldeyri samkvæmt nýju frumvarpi sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Krónueignir sem lagabreytingin nær til nema allt að 84 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.12.2018 15:15 Krefjast 56 milljóna í skaðabætur í Bitcoin-málinu Advania Datacenter lagði fram 56 milljóna króna skaðabótakröfu á hendur sakborningum við aðalmeðferð í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Viðskipti innlent 7.12.2018 14:03 Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 7.12.2018 07:00 Veitingastaðurinn á Hótel Holti opnaður á ný eftir þriggja mánaða lokun Þetta kemur fram í tilkynningu frá rekstraraðilum veitingastaðarins. Viðskipti innlent 6.12.2018 18:45 Örn nýr framkvæmdastjóri hjá Origo Örn Þór Alfreðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaframtíðar Origo og tekur til starfa á næstu dögum. Viðskipti innlent 6.12.2018 17:57 Enginn trúnaðarbrestur að mati Sveins Sveinn Margeirsson, sem í gær var sagt upp störfum sem forstjóri Matís eftir átta ár í starfi, er ekki sammála formanni stjórnar að trúnaðarbrestur hafi orðið sem hafi verið tilefni til uppsagnar. Viðskipti innlent 6.12.2018 16:55 Sveinn hættir sem forstjóri Matís eftir trúnaðarbrest Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, hefur látið af störfum eftir átta ára starf Viðskipti innlent 6.12.2018 14:56 Sigurði gert að greiða 137 milljóna sekt Sigurður Ragnar Kristinsson var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri verkatakafyrirtækisins SS verks ehf. Viðskipti innlent 6.12.2018 11:45 Bjóráhugamaður og kosningaráðgjafi forsetans til Gray Line Sveinn Waage hefur verið ráðinn til ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line þar sem hann mun leiða stafræna markaðssókn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 10:42 Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. Viðskipti innlent 6.12.2018 09:37 Pósturinn vill aur úr galtómum sjóði Íslandspóstur hefur sótt um að fá 2,6 milljarða úthlutaða úr galtómum sjóði. Fjármunirnir eru hugsaðir til að endurgreiða neyðarlán frá ríkissjóði. Alls kostar óvíst er að fyrirtækið geti endurgreitt lánið. Í svari Póstsins segir að umsókn hafi verið send inn til vonar og vara. Viðskipti innlent 6.12.2018 07:30 Binda mun meira fé en erlendir bankar Arðsemi íslensku bankanna er af þeim sökum minni en sambærilegra banka á hinum Norðurlöndunum. Hérlendis eru gerðar ríkari kröfur um eigið fé og lausafjárstöðu en annars staðar í Evrópu. Viðskipti innlent 6.12.2018 07:00 60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00 Segir banka á eftir sér og Björk Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00 Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00 Sorpa hafnar ásökunum í myndbandi Íslenska gámafélagsins Tilefnið er nýtt myndband Íslenska gámafélagsins. Viðskipti innlent 5.12.2018 18:17 Viðræður WOW air og Indigo ganga vel en kaup ófrágengin Viðræður milli Indigo Partners og WOW air um kaup fyrrnefnda félagsins á hlut í WOW air ganga vel en eru ekki frágengin. Bill Franke fundaði með Skúla Mogensen og starfsfólki WOW air í dag og í gær. Viðskipti innlent 5.12.2018 17:53 Þurfa að greiða Samskipum 162 milljónir króna í skaðabætur Gamla Eimskip hefur verið dæmt til greiðslu 162 milljóna króna skaðabóta vegna máls sem má rekja aftur til ársins 2011. Viðskipti innlent 5.12.2018 15:02 WOW millilendir á leiðinni til Los Angeles Flugvélar WOW air millilenda þessa dagana í Edmonton í Kanada á flugleiðinni frá Keflavík til Los Angeles og til baka. Viðskipti innlent 5.12.2018 14:28 Kvika selur bréf í Sýn fyrir rúmlega 100 milljónir Kvika banki seldi í morgun rúmlega 2,5 milljón hluti í Sýn. Viðskipti innlent 5.12.2018 11:16 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Leggja til að Íslandsbanki verði seldur í heild eða að hluta til erlends banka Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra sem vann hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið telur æskilegt að stjórnvöld selji Íslandsbanka í heild eða að hluta til erlends banka. Viðskipti innlent 11.12.2018 12:30
Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum í Evrópu vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Viðskipti innlent 11.12.2018 09:22
Leggja til miðlægan skuldagrunn og þak á fjárfestingarbankastarfsemi Koma þarf á fót miðlægum skuldagrunni í íslenska bankakerfinu þar sem safnað er saman á einn stað öllum skuldum einstaklinga og fyrirtækja. Þá þarf að setja varnarlínu vegna umfangs fjárfestingabankastarfsemi til að sporna við því að hún verði of umfangsmikil. Þetta er á meðal tillagna starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra sem vann Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 19:15
Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:26
Ríkisstjórnin vill draga úr eignarhaldi á bönkum Bjarni Benediktsson kynnir Hvítbók um fjármálakerfið. Viðskipti innlent 10.12.2018 16:24
Skella í lás í Austurstræti eftir tíu mánaða rekstur Veitingastaðurinn Egill Jacobsen í Austurstræti, sem starfað hefur í rýminu sem áður hýsti Laundromat, hættir starfsemi um áramótin. Viðskipti innlent 10.12.2018 11:15
Hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg Sveinn Margeirsson, sem rekinn var sem forstjóri Matís fyrir helgi, ætlar ekki að sitja undir því að upplýsingagjöf hans til stjórnar hafi verið ábótavant. Viðskipti innlent 10.12.2018 10:12
Átök í Högum Samherji er skráður fyrir 5,1 prósents hlut í Högum. Þá hefur félagið gert framvirka samninga um kaup 4,12 prósenta hlutar til viðbótar. Viðskipti innlent 8.12.2018 10:37
Gengisfall ef Seðlabankinn grípur ekki inn í markaðinn Nýtt frumvarp gerir kleift að aflandskrónur streymi úr landi. Ef Seðlabankinn grípur ekki inn í gjaldeyrismarkaðinn er ljóst að krónan mun veikjast að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Segir að frumvarpið hefði hentað betur í styrkin Viðskipti innlent 8.12.2018 07:15
Don Cano snúið aftur Icewear hefur opnað sérstaka Don Cano verslun í Icewear Magasin á Laugavegi. Viðskipti innlent 7.12.2018 16:00
Eigendur aflandskróna fá að skipta þeim í gjaldeyri og flytja hann út Eigendur svokallaðra aflandskróna sem hafa verið fastir inni í fjármagnshöftum munu geta losað krónueignir sínar og selt þær fyrir gjaldeyri samkvæmt nýju frumvarpi sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Krónueignir sem lagabreytingin nær til nema allt að 84 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.12.2018 15:15
Krefjast 56 milljóna í skaðabætur í Bitcoin-málinu Advania Datacenter lagði fram 56 milljóna króna skaðabótakröfu á hendur sakborningum við aðalmeðferð í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Viðskipti innlent 7.12.2018 14:03
Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 7.12.2018 07:00
Veitingastaðurinn á Hótel Holti opnaður á ný eftir þriggja mánaða lokun Þetta kemur fram í tilkynningu frá rekstraraðilum veitingastaðarins. Viðskipti innlent 6.12.2018 18:45
Örn nýr framkvæmdastjóri hjá Origo Örn Þór Alfreðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaframtíðar Origo og tekur til starfa á næstu dögum. Viðskipti innlent 6.12.2018 17:57
Enginn trúnaðarbrestur að mati Sveins Sveinn Margeirsson, sem í gær var sagt upp störfum sem forstjóri Matís eftir átta ár í starfi, er ekki sammála formanni stjórnar að trúnaðarbrestur hafi orðið sem hafi verið tilefni til uppsagnar. Viðskipti innlent 6.12.2018 16:55
Sveinn hættir sem forstjóri Matís eftir trúnaðarbrest Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, hefur látið af störfum eftir átta ára starf Viðskipti innlent 6.12.2018 14:56
Sigurði gert að greiða 137 milljóna sekt Sigurður Ragnar Kristinsson var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri verkatakafyrirtækisins SS verks ehf. Viðskipti innlent 6.12.2018 11:45
Bjóráhugamaður og kosningaráðgjafi forsetans til Gray Line Sveinn Waage hefur verið ráðinn til ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line þar sem hann mun leiða stafræna markaðssókn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 10:42
Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. Viðskipti innlent 6.12.2018 09:37
Pósturinn vill aur úr galtómum sjóði Íslandspóstur hefur sótt um að fá 2,6 milljarða úthlutaða úr galtómum sjóði. Fjármunirnir eru hugsaðir til að endurgreiða neyðarlán frá ríkissjóði. Alls kostar óvíst er að fyrirtækið geti endurgreitt lánið. Í svari Póstsins segir að umsókn hafi verið send inn til vonar og vara. Viðskipti innlent 6.12.2018 07:30
Binda mun meira fé en erlendir bankar Arðsemi íslensku bankanna er af þeim sökum minni en sambærilegra banka á hinum Norðurlöndunum. Hérlendis eru gerðar ríkari kröfur um eigið fé og lausafjárstöðu en annars staðar í Evrópu. Viðskipti innlent 6.12.2018 07:00
60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00
Segir banka á eftir sér og Björk Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00
Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6.12.2018 06:00
Sorpa hafnar ásökunum í myndbandi Íslenska gámafélagsins Tilefnið er nýtt myndband Íslenska gámafélagsins. Viðskipti innlent 5.12.2018 18:17
Viðræður WOW air og Indigo ganga vel en kaup ófrágengin Viðræður milli Indigo Partners og WOW air um kaup fyrrnefnda félagsins á hlut í WOW air ganga vel en eru ekki frágengin. Bill Franke fundaði með Skúla Mogensen og starfsfólki WOW air í dag og í gær. Viðskipti innlent 5.12.2018 17:53
Þurfa að greiða Samskipum 162 milljónir króna í skaðabætur Gamla Eimskip hefur verið dæmt til greiðslu 162 milljóna króna skaðabóta vegna máls sem má rekja aftur til ársins 2011. Viðskipti innlent 5.12.2018 15:02
WOW millilendir á leiðinni til Los Angeles Flugvélar WOW air millilenda þessa dagana í Edmonton í Kanada á flugleiðinni frá Keflavík til Los Angeles og til baka. Viðskipti innlent 5.12.2018 14:28
Kvika selur bréf í Sýn fyrir rúmlega 100 milljónir Kvika banki seldi í morgun rúmlega 2,5 milljón hluti í Sýn. Viðskipti innlent 5.12.2018 11:16