Viðskipti innlent Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 10.1.2019 11:30 800 milljóna kaup í Marel Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00 Telur laun og gengi íslensku krónunnar hafa mestu áhrifin Umferð að Gullfossi náði einhvers konar jafnvægi á síðasta ári. Aukningin ekki nærri eins mikil og síðustu ár. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00 Meniga kaupir sænskt félag Forstjóri Meniga segir að við kaupin á Wrapp verði fyrirtækið stærst á sviði endurgreiðslutilboða á Norðurlöndunum. Saman geti þau vaxið hraðar en í sitt hvoru lagi. Nordea bætist við í hluthafahóp í Meniga. Viðskipti innlent 10.1.2019 07:00 Fjögur ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum Arndís Ósk Ólafsdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hafa verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum. Viðskipti innlent 9.1.2019 21:53 B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. Viðskipti innlent 9.1.2019 19:15 Lokað en ekki vegna breytinga Óvissa er um framtíð Bílanausts og stefnir félagið að óbreyttu í gjaldþrot. Rekstur félagsins, sem á sér rúmlega hálfrar aldar sögu, hefur gengið illa um nokkurt skeið. Viðskiptabanki Bílanausts ákvað í gær að ganga að veðum sínum í félaginu fremur en að samþykkja tillögu núverandi hluthafa Bílanausts um skuldauppgjör. Viðskipti innlent 9.1.2019 18:00 Þórarinn í IKEA segir sjálfsafgreiðslu í verslunum útrýma störfum sem þykja ekki spennandi Segir fáa sakna þess að bíða lengi í röð eftir að kaupa ferð til útlanda. Viðskipti innlent 9.1.2019 17:49 Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 9.1.2019 15:43 Risar í íslenskri ferðaþjónustu sameina krafta sína Arctic Adventures hf. og Icelandic Tourism Fund (ITF) hafa gert samkomulag um sameiningu Into the Glacier ehf. og Arctic Adventures. Sameinað félag mun starfa undir merkjum Arctic Adventures. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:58 Bannað að birta umdeildar grænmetisauglýsingar Áframhaldandi birting á umdeildum auglýsingum Sölufélags garðyrkjumanna, þar sem rýrð var kastað á innflutt matvæli, hefur verið bönnuð. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:00 Öll nótt úti fyrir Bílanaust Stjórnarformaður Bílanausts segir að það sé fullt djúpt í árinni tekið að tala um gjaldþrot fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.1.2019 12:06 Starfsmenn Bílanausts sendir heim Verslunum Bílanaust hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 9.1.2019 11:00 Krefjandi aðstæður fyrir tvíhliðaskráningu Marels Markaðsvirði keppinauta Marels, sem skráðir eru í kauphallir erlendis, lækkaði um 20-30 prósent á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.1.2019 09:00 Sjóður GAMMA selur í Arctic Adventures Er salan sögð í samræmi við þá stefnu sjóðsins, GAMMA:Equity, að draga úr vægi óskráðra eigna í eignasafninu. Viðskipti innlent 9.1.2019 08:00 Fara á fullt skrið á átján mánuðum Bjarni Þorvarðarson, forstjóri Coripharma sem keypti lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði, reiknar með að fyrirtækið verði rekið með hagnaði á seinni hluta næsta árs. Viðskipti innlent 9.1.2019 08:00 Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna. Viðskipti innlent 9.1.2019 07:30 Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 9.1.2019 07:00 Leggja Oculis til 1,9 milljarða króna Fjármögnunin var leidd af fjárfestingafélaginu Tekla Capital Management í Boston. Viðskipti innlent 9.1.2019 07:00 Fiskskortur er nú í búðunum Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45 Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45 Einar Örn að kaupa fimm bensínstöðvar af N1 Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45 Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:30 Telur ósennilegt að stjórnvöld vestanhafs brjóti upp Facebook Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner hefur meira en 30 ára reynslu úr viðskiptalífinu vestanhafs. Hann telur ósennilegt að bandarísk samkeppnisyfirvöld brjóti upp Facebook þótt fyrirtækið sé í einokunarstöðu. Hann telur að mörg bandarísk stórfyrirtæki hafi fengið að vaxa óhóflega mikið og komist í yfirburðastöðu gagnvart keppinautum sínum án athugasemda stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.1.2019 18:15 MS kynnir drykk sem hjálpar fólki að þyngjast Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkja drykkja á borð við Build Up. Viðskipti innlent 8.1.2019 16:55 Töggur í Sears þrátt fyrir orðróma um gjaldþrot Svo virðist sem bandaríska smásölukeðjan Sears, sem eitt sinn sett svip sinn á allar helstu verslunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, verði tekinn til gjaldþrotaskipta ef marka má fjölmiðla vestanhafs. Viðskipti innlent 8.1.2019 15:42 Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8.1.2019 14:05 Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.1.2019 13:22 Argentína keyrð í 137 milljóna gjaldþrot Engar eignir fundust í búi BOS ehf., sem rekið hafði steikhúsið Argentínu við Barónstíg. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:59 Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Margdæmdur „útfararstjóri“ jarðsetur enn eitt félagið Margdæmdur fjárglæfra- og kynferðisafbrotamaður keyrði byggingafélag í þrot á tveimur mánuðum. Viðskipti innlent 10.1.2019 11:30
800 milljóna kaup í Marel Eftir kaupin er sjóðurinn tíundi stærsti hluthafinn með 1,92 prósenta hlut. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00
Telur laun og gengi íslensku krónunnar hafa mestu áhrifin Umferð að Gullfossi náði einhvers konar jafnvægi á síðasta ári. Aukningin ekki nærri eins mikil og síðustu ár. Viðskipti innlent 10.1.2019 08:00
Meniga kaupir sænskt félag Forstjóri Meniga segir að við kaupin á Wrapp verði fyrirtækið stærst á sviði endurgreiðslutilboða á Norðurlöndunum. Saman geti þau vaxið hraðar en í sitt hvoru lagi. Nordea bætist við í hluthafahóp í Meniga. Viðskipti innlent 10.1.2019 07:00
Fjögur ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum Arndís Ósk Ólafsdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir, Hafliði Jón Sigurðsson og Harpa Þuríður Böðvarsdóttir hafa verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Veitum. Viðskipti innlent 9.1.2019 21:53
B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. Viðskipti innlent 9.1.2019 19:15
Lokað en ekki vegna breytinga Óvissa er um framtíð Bílanausts og stefnir félagið að óbreyttu í gjaldþrot. Rekstur félagsins, sem á sér rúmlega hálfrar aldar sögu, hefur gengið illa um nokkurt skeið. Viðskiptabanki Bílanausts ákvað í gær að ganga að veðum sínum í félaginu fremur en að samþykkja tillögu núverandi hluthafa Bílanausts um skuldauppgjör. Viðskipti innlent 9.1.2019 18:00
Þórarinn í IKEA segir sjálfsafgreiðslu í verslunum útrýma störfum sem þykja ekki spennandi Segir fáa sakna þess að bíða lengi í röð eftir að kaupa ferð til útlanda. Viðskipti innlent 9.1.2019 17:49
Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. Viðskipti innlent 9.1.2019 15:43
Risar í íslenskri ferðaþjónustu sameina krafta sína Arctic Adventures hf. og Icelandic Tourism Fund (ITF) hafa gert samkomulag um sameiningu Into the Glacier ehf. og Arctic Adventures. Sameinað félag mun starfa undir merkjum Arctic Adventures. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:58
Bannað að birta umdeildar grænmetisauglýsingar Áframhaldandi birting á umdeildum auglýsingum Sölufélags garðyrkjumanna, þar sem rýrð var kastað á innflutt matvæli, hefur verið bönnuð. Viðskipti innlent 9.1.2019 14:00
Öll nótt úti fyrir Bílanaust Stjórnarformaður Bílanausts segir að það sé fullt djúpt í árinni tekið að tala um gjaldþrot fyrirtækisins. Viðskipti innlent 9.1.2019 12:06
Starfsmenn Bílanausts sendir heim Verslunum Bílanaust hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 9.1.2019 11:00
Krefjandi aðstæður fyrir tvíhliðaskráningu Marels Markaðsvirði keppinauta Marels, sem skráðir eru í kauphallir erlendis, lækkaði um 20-30 prósent á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.1.2019 09:00
Sjóður GAMMA selur í Arctic Adventures Er salan sögð í samræmi við þá stefnu sjóðsins, GAMMA:Equity, að draga úr vægi óskráðra eigna í eignasafninu. Viðskipti innlent 9.1.2019 08:00
Fara á fullt skrið á átján mánuðum Bjarni Þorvarðarson, forstjóri Coripharma sem keypti lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði, reiknar með að fyrirtækið verði rekið með hagnaði á seinni hluta næsta árs. Viðskipti innlent 9.1.2019 08:00
Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna. Viðskipti innlent 9.1.2019 07:30
Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 9.1.2019 07:00
Leggja Oculis til 1,9 milljarða króna Fjármögnunin var leidd af fjárfestingafélaginu Tekla Capital Management í Boston. Viðskipti innlent 9.1.2019 07:00
Fiskskortur er nú í búðunum Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45
Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45
Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:30
Telur ósennilegt að stjórnvöld vestanhafs brjóti upp Facebook Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner hefur meira en 30 ára reynslu úr viðskiptalífinu vestanhafs. Hann telur ósennilegt að bandarísk samkeppnisyfirvöld brjóti upp Facebook þótt fyrirtækið sé í einokunarstöðu. Hann telur að mörg bandarísk stórfyrirtæki hafi fengið að vaxa óhóflega mikið og komist í yfirburðastöðu gagnvart keppinautum sínum án athugasemda stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.1.2019 18:15
MS kynnir drykk sem hjálpar fólki að þyngjast Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkja drykkja á borð við Build Up. Viðskipti innlent 8.1.2019 16:55
Töggur í Sears þrátt fyrir orðróma um gjaldþrot Svo virðist sem bandaríska smásölukeðjan Sears, sem eitt sinn sett svip sinn á allar helstu verslunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum, verði tekinn til gjaldþrotaskipta ef marka má fjölmiðla vestanhafs. Viðskipti innlent 8.1.2019 15:42
Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8.1.2019 14:05
Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.1.2019 13:22
Argentína keyrð í 137 milljóna gjaldþrot Engar eignir fundust í búi BOS ehf., sem rekið hafði steikhúsið Argentínu við Barónstíg. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:59
Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44