Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 12:08 Krafa upp á 6,1 milljarð barst Hákoni Erni í pósti. Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Hákon segist hafa hringt í bankann til að spyrjast fyrir um málið. „Það kom þá í ljós að þetta var afgangur af bílaláni vegna Toyota Aygo bíla sem ég keypti í tengslum við reksturinn á Hvíta riddaranum,“ segir Hákon Örn. Hann segir að upphæðin hafi þó á engan hátt passað. „Starfsmaður bankans var þó ekkert að kveikja til að byrja með og bauð mér upp á dreifingu á endurgreiðslu á þessum sex milljörðum. Þetta var frekar fyndið,“ segir Hákon Örn og bætir við að raunveruleg skuld hljóði upp á rúmlega 200 þúsund krónur eða svo. Málið sé nú til skoðunar hjá bankanum. Hákon Örn sagði frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað kom fyrir meistarann sem að orti „síðasti naglinn í kistuna“.... en ég leyfi mér að áætla það að það var hugsanlega eitthvað í líkingu við upplifunina mína í gær þegar að ég fór yfir póstinn minn,“ segir Hákon Örn á Facebook. „Ég var að hugsa hvort að einhver góðkunningi minn geti mögulega styrkt mig um amk. vextina.“Búið er að má út ákveðnar upplýsingar af seðlinum. Íslenskir bankar Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira
Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Hákon segist hafa hringt í bankann til að spyrjast fyrir um málið. „Það kom þá í ljós að þetta var afgangur af bílaláni vegna Toyota Aygo bíla sem ég keypti í tengslum við reksturinn á Hvíta riddaranum,“ segir Hákon Örn. Hann segir að upphæðin hafi þó á engan hátt passað. „Starfsmaður bankans var þó ekkert að kveikja til að byrja með og bauð mér upp á dreifingu á endurgreiðslu á þessum sex milljörðum. Þetta var frekar fyndið,“ segir Hákon Örn og bætir við að raunveruleg skuld hljóði upp á rúmlega 200 þúsund krónur eða svo. Málið sé nú til skoðunar hjá bankanum. Hákon Örn sagði frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað kom fyrir meistarann sem að orti „síðasti naglinn í kistuna“.... en ég leyfi mér að áætla það að það var hugsanlega eitthvað í líkingu við upplifunina mína í gær þegar að ég fór yfir póstinn minn,“ segir Hákon Örn á Facebook. „Ég var að hugsa hvort að einhver góðkunningi minn geti mögulega styrkt mig um amk. vextina.“Búið er að má út ákveðnar upplýsingar af seðlinum.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00