Taconic kaupir í Arion fyrir 6,5 milljarða Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. apríl 2019 14:52 Höfuðstöðvar Arion í Borgartúni. FBL/Stefán Kaupskil ehf., þrotabú gamla Kaupþings, hefur gengið frá sölu á 5 prósentum í Arion banka til vogunarsjóðsins Taconic Capital. Alls er um að ræða 90,7 milljónir hluta og er söluverðið 41,8 milljónir punda, rúmlega 6,5 milljarðar króna. Kaupin voru því gerð á genginu 72 krónur á hlut sem er einu prósenti meira en lokagengi bréfanna þann 4. apríl síðastliðinn, daginn sem samið var um viðskiptin. Fram kemur í tilkynningu frá Arion banka til Kauphallarinnar að eftir viðskiptin eigi Kaupskil enn 362,771,629 hluti í bankanum, sem jafngildir um 18,14 prósentum. Taconic átti 9,99 prósenta hlut í Arion fyrir viðskiptin en fer með 14,53 prósent í dag samkvæmt eigendaskráningu bankans. Sérstaklega er tekið fram í tilkynningunni að Arion hagnist ekkert á viðskiptunum. Gengi hlutabréfa Arion hefur lækkað um rúmt 1,1 prósent það sem af er degi í rúmlega 6,6 milljarða viðskiptum. Kaupþing gekk frá sölu á um 10 prósenta hlut í Arion banka í síðustu viku. Alls var um 200 milljón hluti að ræða og nam söluverðið 14 milljörðum. Því fóru þau viðskipti fram á genginu 70 krónur á hlut. Íslenskir bankar Salan á Arion banka Tengdar fréttir Sjóðir Eaton Vance seldu fyrir nærri þrjá milljarða Sjóðir Eaton Vance hafa undanfarna fimm mánuði selt í skráðum félögum fyrir nærri þrjá milljarða króna en keypt á sama tíma í Arion banka og Eimskip fyrir um milljarð króna. Staða þeirra í ríkisskuldabréfum hefur aukist. 3. apríl 2019 08:30 Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. 10. apríl 2019 06:15 Taconic á 150 milljarða undir á Íslandi og vill gerast virkur eigandi að Arion Fjárfesting bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem leiddi þann hóp erlendra fjárfesta sem keypti í síðasta mánuði tæplega 30 prósenta hlut í Arion banka, í kröfum á íslensk félög, ríkisskuldabréfum og hlutafé fyrirtækja, nemur í dag yfir 150 milljörðum króna 12. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Kaupskil ehf., þrotabú gamla Kaupþings, hefur gengið frá sölu á 5 prósentum í Arion banka til vogunarsjóðsins Taconic Capital. Alls er um að ræða 90,7 milljónir hluta og er söluverðið 41,8 milljónir punda, rúmlega 6,5 milljarðar króna. Kaupin voru því gerð á genginu 72 krónur á hlut sem er einu prósenti meira en lokagengi bréfanna þann 4. apríl síðastliðinn, daginn sem samið var um viðskiptin. Fram kemur í tilkynningu frá Arion banka til Kauphallarinnar að eftir viðskiptin eigi Kaupskil enn 362,771,629 hluti í bankanum, sem jafngildir um 18,14 prósentum. Taconic átti 9,99 prósenta hlut í Arion fyrir viðskiptin en fer með 14,53 prósent í dag samkvæmt eigendaskráningu bankans. Sérstaklega er tekið fram í tilkynningunni að Arion hagnist ekkert á viðskiptunum. Gengi hlutabréfa Arion hefur lækkað um rúmt 1,1 prósent það sem af er degi í rúmlega 6,6 milljarða viðskiptum. Kaupþing gekk frá sölu á um 10 prósenta hlut í Arion banka í síðustu viku. Alls var um 200 milljón hluti að ræða og nam söluverðið 14 milljörðum. Því fóru þau viðskipti fram á genginu 70 krónur á hlut.
Íslenskir bankar Salan á Arion banka Tengdar fréttir Sjóðir Eaton Vance seldu fyrir nærri þrjá milljarða Sjóðir Eaton Vance hafa undanfarna fimm mánuði selt í skráðum félögum fyrir nærri þrjá milljarða króna en keypt á sama tíma í Arion banka og Eimskip fyrir um milljarð króna. Staða þeirra í ríkisskuldabréfum hefur aukist. 3. apríl 2019 08:30 Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. 10. apríl 2019 06:15 Taconic á 150 milljarða undir á Íslandi og vill gerast virkur eigandi að Arion Fjárfesting bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem leiddi þann hóp erlendra fjárfesta sem keypti í síðasta mánuði tæplega 30 prósenta hlut í Arion banka, í kröfum á íslensk félög, ríkisskuldabréfum og hlutafé fyrirtækja, nemur í dag yfir 150 milljörðum króna 12. apríl 2017 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Sjóðir Eaton Vance seldu fyrir nærri þrjá milljarða Sjóðir Eaton Vance hafa undanfarna fimm mánuði selt í skráðum félögum fyrir nærri þrjá milljarða króna en keypt á sama tíma í Arion banka og Eimskip fyrir um milljarð króna. Staða þeirra í ríkisskuldabréfum hefur aukist. 3. apríl 2019 08:30
Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. 10. apríl 2019 06:15
Taconic á 150 milljarða undir á Íslandi og vill gerast virkur eigandi að Arion Fjárfesting bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem leiddi þann hóp erlendra fjárfesta sem keypti í síðasta mánuði tæplega 30 prósenta hlut í Arion banka, í kröfum á íslensk félög, ríkisskuldabréfum og hlutafé fyrirtækja, nemur í dag yfir 150 milljörðum króna 12. apríl 2017 07:00