Viðskipti innlent Fleiri telja samráð stjórnvalda slæmt Samkvæmt nýrri könnun telur meirihluti fyrirtækja samráð stjórnvalda áður en reglum er breytt vera slæmt. Flest fyrirtæki segja skýrari leiðbeiningar skorta frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 16.4.2019 06:45 FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Fyrirkomulagi söfnunarinnar var breytt í kjölfarið. Viðskipti innlent 15.4.2019 14:59 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 15.4.2019 13:03 Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. Viðskipti innlent 15.4.2019 11:31 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. Viðskipti innlent 15.4.2019 10:27 Ráðuneytið hefur ekki haft samband við innheimtuaðila smálána Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur ekki haft samband við eftirlitsaðila með innheimtufyrirtækjum smálána til að kanna hvort neytendum séu veittar rangar eða villandi upplýsingar um kröfur. Viðskipti innlent 15.4.2019 06:00 Umsjónarmaður Hluthafa stígur fram Vefurinn er kostaður af byggingafyrirtækinu Sólhúsi ehf. Viðskipti innlent 14.4.2019 22:14 „Fólk þarf að passa sig á svona“ Tölvuöryggissérfræðingur segir það ekki traustvekjandi að forsvarsmenn Hluthafa.com vilji nafnleynd. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:42 Segir Kárahnjúkavirkjun verða hryggjarstykki auðlindasjóðs Kárahnjúkavirkjun á eftir að skila geysilegum arði og verða hryggjarstykkið í auðlindasjóði þjóðarinnar, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:00 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. Viðskipti innlent 14.4.2019 20:40 Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. Viðskipti innlent 14.4.2019 19:13 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Viðskipti innlent 14.4.2019 13:12 Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Einn af þeim er bandarísku fjárfestirinn sem velti fyrir sér hvers vegna yfirvöld komu ekki WOW til aðstoðar. Viðskipti innlent 13.4.2019 19:44 „Ég var ekki rekinn“ Segir ákvörðunina um starfslok alfarið sína. Viðskipti innlent 13.4.2019 18:17 Íþróttakálfur Moggans kominn á hilluna Glöggir lesendur Morgunblaðsins hafa tekið eftir því að fyrr í vikunni var hætt að gefa út sérstakan íþróttakálf með blaðinu. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:50 Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:45 Páskaeggin ódýrust í Bónus Verðlagskönnun ASÍ hefur leitt í ljóst að ódýrustu páskaeggin má, í flestum tilfellum, finna í Bónus. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:26 Taconic keypti fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans. Viðskipti innlent 13.4.2019 08:00 Flýta frumvarpi um erlendar sendingar Frumvarpi um erlendar póstsendingar er flýtt í gegnum Alþingi til að reyna að stöðva tap Íslandspósts. Umsagnaraðilar gera alvarlegar athugasemdir við frumvarpið. Viðskipti innlent 13.4.2019 07:45 Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu Viðskipti innlent 12.4.2019 18:53 Fólk skili vínarbrauðslengjum úr Bakarameistaranum Bakarameistarinn, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, hefur innkallað vínarbrauðslengjur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni slíkri lengju. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:54 Ísey Skyr verði fáanlegt í tugþúsundum japanskra verslana Forstjóri hins japanska Nippon Luna og forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekara samstarf í Asíu. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:44 Sveinn Andri situr sem fastast sem skiptastjóri WOW Kröfu Arion banka um að hann víki hafnað. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:23 Taconic kaupir í Arion fyrir 6,5 milljarða Kaupskil ehf.,þrotabú gamla Kaupþings, hefur gengið frá sölu á 5 prósentum í Arion Banka til vogunarsjóðsins Taconic Capital. Viðskipti innlent 12.4.2019 14:52 Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:54 Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:38 Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 12.4.2019 12:08 Innkalla nýlega Mercedes Benz X-Class Bílaumboðið Askja hefur innkallað fimmtán Mercedes Benz X-Class bifreiðar af árgerðum 2017 og 2018. Viðskipti innlent 12.4.2019 10:56 Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. Viðskipti innlent 12.4.2019 06:45 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. Viðskipti innlent 11.4.2019 21:00 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Fleiri telja samráð stjórnvalda slæmt Samkvæmt nýrri könnun telur meirihluti fyrirtækja samráð stjórnvalda áður en reglum er breytt vera slæmt. Flest fyrirtæki segja skýrari leiðbeiningar skorta frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 16.4.2019 06:45
FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Fyrirkomulagi söfnunarinnar var breytt í kjölfarið. Viðskipti innlent 15.4.2019 14:59
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 15.4.2019 13:03
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. Viðskipti innlent 15.4.2019 11:31
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. Viðskipti innlent 15.4.2019 10:27
Ráðuneytið hefur ekki haft samband við innheimtuaðila smálána Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur ekki haft samband við eftirlitsaðila með innheimtufyrirtækjum smálána til að kanna hvort neytendum séu veittar rangar eða villandi upplýsingar um kröfur. Viðskipti innlent 15.4.2019 06:00
Umsjónarmaður Hluthafa stígur fram Vefurinn er kostaður af byggingafyrirtækinu Sólhúsi ehf. Viðskipti innlent 14.4.2019 22:14
„Fólk þarf að passa sig á svona“ Tölvuöryggissérfræðingur segir það ekki traustvekjandi að forsvarsmenn Hluthafa.com vilji nafnleynd. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:42
Segir Kárahnjúkavirkjun verða hryggjarstykki auðlindasjóðs Kárahnjúkavirkjun á eftir að skila geysilegum arði og verða hryggjarstykkið í auðlindasjóði þjóðarinnar, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál. Viðskipti innlent 14.4.2019 21:00
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. Viðskipti innlent 14.4.2019 20:40
Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. Viðskipti innlent 14.4.2019 19:13
Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Viðskipti innlent 14.4.2019 13:12
Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Einn af þeim er bandarísku fjárfestirinn sem velti fyrir sér hvers vegna yfirvöld komu ekki WOW til aðstoðar. Viðskipti innlent 13.4.2019 19:44
Íþróttakálfur Moggans kominn á hilluna Glöggir lesendur Morgunblaðsins hafa tekið eftir því að fyrr í vikunni var hætt að gefa út sérstakan íþróttakálf með blaðinu. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:50
Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:45
Páskaeggin ódýrust í Bónus Verðlagskönnun ASÍ hefur leitt í ljóst að ódýrustu páskaeggin má, í flestum tilfellum, finna í Bónus. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:26
Taconic keypti fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans. Viðskipti innlent 13.4.2019 08:00
Flýta frumvarpi um erlendar sendingar Frumvarpi um erlendar póstsendingar er flýtt í gegnum Alþingi til að reyna að stöðva tap Íslandspósts. Umsagnaraðilar gera alvarlegar athugasemdir við frumvarpið. Viðskipti innlent 13.4.2019 07:45
Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu Viðskipti innlent 12.4.2019 18:53
Fólk skili vínarbrauðslengjum úr Bakarameistaranum Bakarameistarinn, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, hefur innkallað vínarbrauðslengjur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni slíkri lengju. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:54
Ísey Skyr verði fáanlegt í tugþúsundum japanskra verslana Forstjóri hins japanska Nippon Luna og forstjóri Mjólkursamsölunnar hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekara samstarf í Asíu. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:44
Sveinn Andri situr sem fastast sem skiptastjóri WOW Kröfu Arion banka um að hann víki hafnað. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:23
Taconic kaupir í Arion fyrir 6,5 milljarða Kaupskil ehf.,þrotabú gamla Kaupþings, hefur gengið frá sölu á 5 prósentum í Arion Banka til vogunarsjóðsins Taconic Capital. Viðskipti innlent 12.4.2019 14:52
Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:54
Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:38
Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 12.4.2019 12:08
Innkalla nýlega Mercedes Benz X-Class Bílaumboðið Askja hefur innkallað fimmtán Mercedes Benz X-Class bifreiðar af árgerðum 2017 og 2018. Viðskipti innlent 12.4.2019 10:56
Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. Viðskipti innlent 12.4.2019 06:45
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. Viðskipti innlent 11.4.2019 21:00