Viðskipti innlent

Atvinnutekjur hækkuðu

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Ferðamenn í Reykjavíkurhöfn.
Ferðamenn í Reykjavíkurhöfn. Fréttablaðið/Andri Marinó
Árið 2018 voru heildartekjur einstaklinga á Íslandi um 6,6 milljónir króna að meðaltali eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands.

„Atvinnutekjur voru um 505 þúsund krónur á mánuði að meðaltali. Það er 5,5 prósent hækkun frá fyrra ári,“ segir í tilkynningunni.

„Eitt prósent einstaklinga var með tvær milljónir króna eða meira í tekjur á mánuði.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×