Viðskipti innlent Milljón á mánuði lágmark en 1,3 milljónir ef maki kemur með Ríkisstjórnin hefur hrint af stað markaðsátaki og ætlar að heimila tekjuháum einstaklingum utan Evrópska efnahagssvæðisins að stunda vinnu sína hjá erlendum fyrirtækjum hér á landi í fjarvinnu í allt að sex mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 14:30 Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43 Baader kaupir Skagann 3X Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:51 Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Innan tíðar hefst gjaldtaka á rafhleðslustöðvum sem reknar eru af Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:10 Verðbólgan eykst enn Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:02 Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37 Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01 Ráðgjafar sameinast undir merkjum Stratagem Þrír fyrrum starfsmenn Capacent hafa sameinast undir merkjum ráðgjafafyrirtækisins Stratagem. Framkvæmdastjóri er Þórður Sverrisson. Viðskipti innlent 29.10.2020 06:56 Krafan um gjaldþrotaskipti Viljans afturkölluð Krafan um að útgáfufélag Viljans, fjölmiðilsins sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið afturkölluð. Viðskipti innlent 28.10.2020 18:14 Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri Íslandsbanka eftir skatta nam 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:39 Afkoma Arion tæpir fjórir milljarðar á þriðja ársfjórðungi Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi var alls 3,9 milljarðar króna, sem er umtalsvert betri afkoma en á þriðja ársfjórðungi síðasta árs að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:27 Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28.10.2020 16:45 Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34 Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27 Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra. Viðskipti innlent 28.10.2020 11:48 Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41 Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00 Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði. Viðskipti innlent 27.10.2020 22:49 Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.10.2020 21:33 43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Viðskipti innlent 27.10.2020 11:24 Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58 Fallist á endurupptöku í BK-málinu Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn. Viðskipti innlent 27.10.2020 06:30 Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“ Viðskipti innlent 26.10.2020 20:12 Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59 Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis. Viðskipti innlent 26.10.2020 12:37 Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14 Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06 World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. Viðskipti innlent 25.10.2020 22:03 Telja að Hvalur þurfi að reiða fram rúmar hundrað milljónir eftir dóma Landsréttar Hvalur hf. var í Landsrétti í dag dæmdur til að leiðrétta laun og reiða fram greiðslur til átta starfsmanna sem unnu á hvalvertíðum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23.10.2020 16:59 Skúli sýknaður í áralangri deilu við Sigmar Stemma hf., fyrirtæki Skúla Gunnars Sigfússonar, var í dag sýknuð af kröfum Sigmars Vilhjálmssonar og félagsins Sjarms og garms ehf í Landsrétti. Viðskipti innlent 23.10.2020 15:49 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 334 ›
Milljón á mánuði lágmark en 1,3 milljónir ef maki kemur með Ríkisstjórnin hefur hrint af stað markaðsátaki og ætlar að heimila tekjuháum einstaklingum utan Evrópska efnahagssvæðisins að stunda vinnu sína hjá erlendum fyrirtækjum hér á landi í fjarvinnu í allt að sex mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 14:30
Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43
Baader kaupir Skagann 3X Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:51
Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Innan tíðar hefst gjaldtaka á rafhleðslustöðvum sem reknar eru af Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:10
Verðbólgan eykst enn Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:02
Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37
Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01
Ráðgjafar sameinast undir merkjum Stratagem Þrír fyrrum starfsmenn Capacent hafa sameinast undir merkjum ráðgjafafyrirtækisins Stratagem. Framkvæmdastjóri er Þórður Sverrisson. Viðskipti innlent 29.10.2020 06:56
Krafan um gjaldþrotaskipti Viljans afturkölluð Krafan um að útgáfufélag Viljans, fjölmiðilsins sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið afturkölluð. Viðskipti innlent 28.10.2020 18:14
Íslandsbanki hagnaðist um 3,4 milljarða á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri Íslandsbanka eftir skatta nam 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:39
Afkoma Arion tæpir fjórir milljarðar á þriðja ársfjórðungi Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi var alls 3,9 milljarðar króna, sem er umtalsvert betri afkoma en á þriðja ársfjórðungi síðasta árs að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 28.10.2020 17:27
Bændasamtökin loka Hótel Sögu Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim. Viðskipti innlent 28.10.2020 16:45
Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28.10.2020 14:34
Allt starfsfólk í úrvinnslusóttkví tveimur dögum eftir opnun Allt starfsfólk fiskverslunarinnar Sjávarhornsins við Bergstaðastræti hefur verið sett í úrvinnslusóttkví. Viðskipti innlent 28.10.2020 12:27
Ósk ráðin nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar – landssambands hreyfihamlaðra. Viðskipti innlent 28.10.2020 11:48
Allt að 3,5 milljarðar í tekjufallsstyrki til ferðaþjónustunnar Áætlað er að tekjufallsstyrkir vegna kórónuveirufaraldursins til minni ferðaþjónustufyrirtækja, leiðsögumanna og fleiri geti numið um 3,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 28.10.2020 10:41
Uppsagnir hjá Landsbankanum Sjö manns hefur verið sagt upp í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 28.10.2020 06:00
Björn Ingi segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti hafa borist Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði. Viðskipti innlent 27.10.2020 22:49
Farið fram á gjaldþrotaskipti á útgáfufélagi Viljans Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur farið fram á að útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.10.2020 21:33
43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Viðskipti innlent 27.10.2020 11:24
Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58
Fallist á endurupptöku í BK-málinu Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn. Viðskipti innlent 27.10.2020 06:30
Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“ Viðskipti innlent 26.10.2020 20:12
Kröfur upp á 433 milljónir í þrotabú Tölvuteks Alls var kröfum upp á tæplega 433 milljónir króna lýst í þrotabú Tölvuteks, sem samþykkt var að taka til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári. Viðskipti innlent 26.10.2020 18:59
Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis. Viðskipti innlent 26.10.2020 12:37
Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06
World Class hagnaðist um 562 milljónir í fyrra Líkamsræktarstöðin World Class hagnaðist um 562 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn nemur um 80 prósentum af heildarhagnaði stærstu líkamsræktarstöðva á Íslandi, World Class, Hreyfingar, Reebok Fitness, Sporthússins og CrossFit Reykjavíkur. Viðskipti innlent 25.10.2020 22:03
Telja að Hvalur þurfi að reiða fram rúmar hundrað milljónir eftir dóma Landsréttar Hvalur hf. var í Landsrétti í dag dæmdur til að leiðrétta laun og reiða fram greiðslur til átta starfsmanna sem unnu á hvalvertíðum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23.10.2020 16:59
Skúli sýknaður í áralangri deilu við Sigmar Stemma hf., fyrirtæki Skúla Gunnars Sigfússonar, var í dag sýknuð af kröfum Sigmars Vilhjálmssonar og félagsins Sjarms og garms ehf í Landsrétti. Viðskipti innlent 23.10.2020 15:49