Viðskipti erlent Nafni Thomas Cook er borgið Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.11.2019 21:48 Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins. Viðskipti erlent 12.11.2019 08:00 Forstjóri Uber líkti morði við árekstur sjálfkeyrandi bíls Í viðtali sagði forstjóri Uber að morðið á Jamal Khashoggi hefði verið mistök en það þýði ekki að þau sé ekki hægt að fyrirgefa. Sádar eru einir stærstu fjárfestarnir í Uber. Viðskipti erlent 11.11.2019 16:56 125 milljarðar á einni mínútu Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Viðskipti erlent 11.11.2019 07:51 Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30 Kína sniðgengur bandarískar vörur Svo virðist sem mjög margir Kínverjar ætli sér að sniðganga bandarískar vörur á Singles' Day. Þeir segja að ástæðan sé þjóðerniskennd, en Bandaríkin og Kína hafa háð viðskiptastríð að undanförnu. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:30 ESB skoðar kosti þess að taka upp eigin rafmynt Málið hefur komist á skrið eftir að Facebook kynnti í júní síðastliðnum áætlanir um rafmyntina Libra. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:15 Búist við afléttingu tolla í viðskiptastríði Kína og Bandaríkjanna Samninganefndir ríkjanna hafa rætt saman undanfarnar tvær vikur og er niðurstaðan sú að tollum verði aflétt í skrefum eftir því hversu vel viðræðurnar ganga. Viðskipti erlent 7.11.2019 19:15 Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30 Læknum og sjúkraliðum fækkar um 600 á Karolinska Háskólasjúkrahúsið Karolinska í Stokkhólmi hyggst fækka stöðum lækna við spítalann um 250 og sjúkraliðum um 350. Viðskipti erlent 6.11.2019 12:59 Uppljóstrari segir galla í súrefniskerfi Dreamliner-véla Boeing Uppljóstrari sem starfaði í áratugi sem verkfræðingur í flugvélaverksmiðjum Boeing í Bandaríkjunum segir galla í súrefniskerfi 787 Dreamliner-vélanna geta leitt til súrefnisskorts á meðal flugfarþega ef þrýstingur fellur skyndilega í farþegarýminu. Viðskipti erlent 6.11.2019 11:30 Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. Viðskipti erlent 5.11.2019 16:39 Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5.11.2019 14:00 Ekki lengur Facebook heldur FACEBOOK Fyrirtækið Facebook kynnti í dag nýtt merki fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.11.2019 21:39 Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum. Viðskipti erlent 4.11.2019 14:23 Forstjóri McDonald's hættir vegna sambands við samstarfsmann Stjórn skyndibitakeðjunnar segir Steve Easterbrook hafa sýnt af sér dómgreindarskort. Viðskipti erlent 4.11.2019 07:51 Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52 Twitter ætlar að banna stjórnmálaauglýsingar Bannið við stjórnmálaauglýsingum er viðleitni Twitter til reyna að koma í veg fyrir upplýsingafals á samfélagsmiðlum í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum á næsta ári. Viðskipti erlent 30.10.2019 20:56 Louis Vuitton reynir við Tiffany Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co. Viðskipti erlent 27.10.2019 17:51 Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos. Viðskipti erlent 26.10.2019 17:24 10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum 23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins. Viðskipti erlent 25.10.2019 11:05 Þrýstingurinn eykst á TikTok Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins. Viðskipti erlent 25.10.2019 07:15 „Ég tel að lygar séu slæmar“ Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, mætti fyrir fjármálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag þar sem ætlunin var að ræða Libra, fyrirhugaðan rafrænan gjaldmiðil. Þingmenn höfðu annað í huga. Viðskipti erlent 23.10.2019 23:30 Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Viðskipti erlent 23.10.2019 11:32 Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim. Viðskipti erlent 22.10.2019 21:30 Enn mikil vinna óunnin hjá FAA vegna 737 MAX flugvélanna Starfsmenn Boeing hafa náð miklum árangri í að koma 737 MAX flugvélum fyrirtækisins aftur í loftið. Viðskipti erlent 22.10.2019 15:46 Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt. Viðskipti erlent 21.10.2019 13:06 Starfsmenn Boeing vissu af göllum 737 Max þotanna Starfsmenn Boeing grunaði að sjálfvirkt öryggiskerfi 737 Max vélanna væri ekki í lagi en nokkrir starfsmenn sendu skilaboð um málið sín á milli árið 2016. Viðskipti erlent 19.10.2019 09:48 Gervigreind vélhönd leysir Rubikskubb Með gervigreind var notuð jákvæð styrking til að kenna vélhendi með fingranema að leysa Rubikskubb. Gervigreind lærir mun hraðar en hugur manns. Ef sama aðferð yrði notuð á manneskju myndi það taka rúmlega 13.000 ár. Viðskipti erlent 19.10.2019 09:30 Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér. Viðskipti erlent 19.10.2019 09:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Nafni Thomas Cook er borgið Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.11.2019 21:48
Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins. Viðskipti erlent 12.11.2019 08:00
Forstjóri Uber líkti morði við árekstur sjálfkeyrandi bíls Í viðtali sagði forstjóri Uber að morðið á Jamal Khashoggi hefði verið mistök en það þýði ekki að þau sé ekki hægt að fyrirgefa. Sádar eru einir stærstu fjárfestarnir í Uber. Viðskipti erlent 11.11.2019 16:56
125 milljarðar á einni mínútu Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Viðskipti erlent 11.11.2019 07:51
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30
Kína sniðgengur bandarískar vörur Svo virðist sem mjög margir Kínverjar ætli sér að sniðganga bandarískar vörur á Singles' Day. Þeir segja að ástæðan sé þjóðerniskennd, en Bandaríkin og Kína hafa háð viðskiptastríð að undanförnu. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:30
ESB skoðar kosti þess að taka upp eigin rafmynt Málið hefur komist á skrið eftir að Facebook kynnti í júní síðastliðnum áætlanir um rafmyntina Libra. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:15
Búist við afléttingu tolla í viðskiptastríði Kína og Bandaríkjanna Samninganefndir ríkjanna hafa rætt saman undanfarnar tvær vikur og er niðurstaðan sú að tollum verði aflétt í skrefum eftir því hversu vel viðræðurnar ganga. Viðskipti erlent 7.11.2019 19:15
Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30
Læknum og sjúkraliðum fækkar um 600 á Karolinska Háskólasjúkrahúsið Karolinska í Stokkhólmi hyggst fækka stöðum lækna við spítalann um 250 og sjúkraliðum um 350. Viðskipti erlent 6.11.2019 12:59
Uppljóstrari segir galla í súrefniskerfi Dreamliner-véla Boeing Uppljóstrari sem starfaði í áratugi sem verkfræðingur í flugvélaverksmiðjum Boeing í Bandaríkjunum segir galla í súrefniskerfi 787 Dreamliner-vélanna geta leitt til súrefnisskorts á meðal flugfarþega ef þrýstingur fellur skyndilega í farþegarýminu. Viðskipti erlent 6.11.2019 11:30
Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. Viðskipti erlent 5.11.2019 16:39
Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5.11.2019 14:00
Ekki lengur Facebook heldur FACEBOOK Fyrirtækið Facebook kynnti í dag nýtt merki fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.11.2019 21:39
Yfirmenn flugfélaga munu fljúga með MAX-vélunum til að sannfæra almenning Yfirmenn hjá bandarísku flugfélögunum United Airlines, American Airlines og Southwest ráðgera að fljúga sjálfir með annars farþegalausum Boeing 737 MAX vélunum eftir að flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni á vélunum. Viðskipti erlent 4.11.2019 14:23
Forstjóri McDonald's hættir vegna sambands við samstarfsmann Stjórn skyndibitakeðjunnar segir Steve Easterbrook hafa sýnt af sér dómgreindarskort. Viðskipti erlent 4.11.2019 07:51
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52
Twitter ætlar að banna stjórnmálaauglýsingar Bannið við stjórnmálaauglýsingum er viðleitni Twitter til reyna að koma í veg fyrir upplýsingafals á samfélagsmiðlum í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum á næsta ári. Viðskipti erlent 30.10.2019 20:56
Louis Vuitton reynir við Tiffany Fyrirtækið LVMH, eigandi tískufyrirtækjanna Louis Vuitton, Fendi og Givenchy auk víngerðarinnar Moët Hennessy, hefur leitast eftir því að festa kaup á bandaríska skartgripaframleiðandanum Tiffany & Co. Viðskipti erlent 27.10.2019 17:51
Microsoft tekið fram yfir Amazon um milljarða dollara varnarsamning Amazon hafði verið talið líklegast til að hreppa hnossið en Trump forseti hefur haft horn í síðu þess vegna umfjöllunar Washington Post um hann sem er einnig í eigu Jeffs Bezos. Viðskipti erlent 26.10.2019 17:24
10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum 23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins. Viðskipti erlent 25.10.2019 11:05
Þrýstingurinn eykst á TikTok Samfélagsmiðillinn TikTok á nú í vök að verjast vegna ásakana um að vera handbendi kínverska kommúnistaflokksins. Viðskipti erlent 25.10.2019 07:15
„Ég tel að lygar séu slæmar“ Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, mætti fyrir fjármálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag þar sem ætlunin var að ræða Libra, fyrirhugaðan rafrænan gjaldmiðil. Þingmenn höfðu annað í huga. Viðskipti erlent 23.10.2019 23:30
Google segist hafa náð þáttaskilum í þróun skammtatölva Í grein sem birtist í Nature í dag segir að Google hafi þróað örgjörva sem hafi á 200 sekúndum unnið útreikninga sem hefðbundin ofurtölva þyrfti tíu þúsund ár til að reikna. Viðskipti erlent 23.10.2019 11:32
Yfirmanni MAX-mála hjá Boeing sparkað Kevin McAllister, yfirmaður farþegaþotusviðs bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing, hefur verið rekinn. Brottreksturinn hefur verið tengdur við vandræði Boeing í tengslum við 737 MAX vélarnar sem eru í flugbanni um allan heim. Viðskipti erlent 22.10.2019 21:30
Enn mikil vinna óunnin hjá FAA vegna 737 MAX flugvélanna Starfsmenn Boeing hafa náð miklum árangri í að koma 737 MAX flugvélum fyrirtækisins aftur í loftið. Viðskipti erlent 22.10.2019 15:46
Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt. Viðskipti erlent 21.10.2019 13:06
Starfsmenn Boeing vissu af göllum 737 Max þotanna Starfsmenn Boeing grunaði að sjálfvirkt öryggiskerfi 737 Max vélanna væri ekki í lagi en nokkrir starfsmenn sendu skilaboð um málið sín á milli árið 2016. Viðskipti erlent 19.10.2019 09:48
Gervigreind vélhönd leysir Rubikskubb Með gervigreind var notuð jákvæð styrking til að kenna vélhendi með fingranema að leysa Rubikskubb. Gervigreind lærir mun hraðar en hugur manns. Ef sama aðferð yrði notuð á manneskju myndi það taka rúmlega 13.000 ár. Viðskipti erlent 19.10.2019 09:30
Fyrstu Harley Davidson rafmagnsmótorhjólin Fyrstu rafmagnsmótorhjólin frá hinu sögufræga fyrirtæki Harley Davidson, voru seld í september. Vandræði komu upp með hleðslu þeirra en talsmenn fyrirtækisins segja nú að eigendur geti óhræddir hlaðið þau heima hjá sér. Viðskipti erlent 19.10.2019 09:00