Móðurfélag Google er metið á billjón Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2020 10:32 Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Vísir/Getty Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala. Google Tækni Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala.
Google Tækni Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira