Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2020 08:38 Markmið SpaceX er að koma gífurlegum fjölda Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Vísir/SpaceX Starfsmenn SpaceX skutu í nótt á loft 60 nýjum Starlink-gervihnöttum. Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Markmið SpaceX er að koma gífurlegum fjölda Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Nota á þessa gervihnetti til að veita aðilum á jörðu niður aðgang að internetinu. Nú eru 180 slíkir gervihnettir komnir á loft. Eins og áður segir er einn af þessum 180 gervihnöttum þakin dökkri málningu og stendur til að bera hann saman við hina. Stjörnufræðingar segja bjarta ljósið sem gervihnettirnir endurvarpa til jarðarinnar koma niður á sýnileika fjarlægra stjarna og þar að auki mynda þeir rákir á myndum sem teknar eru af næturhimninum.Sjá einnig: Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninumÍ samtali við AP fréttaveitunna segir Jeff Hall, sem stýrir nefnd Geimvísindaráðs Bandaríkjanna um ljósmengun, geimrusl og útvarpstruflanir, að það sé skref í rétta átt að dekkja gervihnettina. Enn sé of snemmt að vita hvort það virki en það sé þrátt fyrir það einungis fyrsta skrefið og ekki nægjanlegt til að koma í veg fyrir þau vandamál sem munu fylgja gervihnöttunum.Horfa má á geimskotið hér að neðan. Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Starfsmenn SpaceX skutu í nótt á loft 60 nýjum Starlink-gervihnöttum. Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Markmið SpaceX er að koma gífurlegum fjölda Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Nota á þessa gervihnetti til að veita aðilum á jörðu niður aðgang að internetinu. Nú eru 180 slíkir gervihnettir komnir á loft. Eins og áður segir er einn af þessum 180 gervihnöttum þakin dökkri málningu og stendur til að bera hann saman við hina. Stjörnufræðingar segja bjarta ljósið sem gervihnettirnir endurvarpa til jarðarinnar koma niður á sýnileika fjarlægra stjarna og þar að auki mynda þeir rákir á myndum sem teknar eru af næturhimninum.Sjá einnig: Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninumÍ samtali við AP fréttaveitunna segir Jeff Hall, sem stýrir nefnd Geimvísindaráðs Bandaríkjanna um ljósmengun, geimrusl og útvarpstruflanir, að það sé skref í rétta átt að dekkja gervihnettina. Enn sé of snemmt að vita hvort það virki en það sé þrátt fyrir það einungis fyrsta skrefið og ekki nægjanlegt til að koma í veg fyrir þau vandamál sem munu fylgja gervihnöttunum.Horfa má á geimskotið hér að neðan.
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira