Tónlist

Fleiri bætast við á Sónar

Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar.

Tónlist

Bleikir tyggjópakkar veittu innblástur

Rapparinn Andrea Rán Jóhannsdóttir, einnig þekkt sem Alvia ­Islandia, hlaut Kraumsverðlaunin fyrir plötuna sína Bubblegum Bitch fyrr í vikunni. Hún er himinlifandi með viðurkenninguna.

Tónlist

Bestu innlendu plötur 2016: Árið hans Emmsjé Gauta

Rapparinn Emmsjé Gauti á tvær plötur á topp fimm lista ársins yfir bestu íslensku plöturnar. Rappið er mjög áberandi í ár eins og í fyrra en allar plöturnar fimm geta talist rappplötur. Mikil frumlegheit í markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla og streymiveita spila stóra rullu þetta árið og sýnir hvernig tónlistin er í sífelldri þróun.

Tónlist

Bestu erlendu plötur 2016: R&B afar áberandi þetta árið

Allar bestu erlendu plötur þetta árið utan ein eru R&B plötur. Hér líkt og á íslenska listanum eru áberandi frumlegar útgáfur, þó að sumar þeirra hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega aðgengilegar vegna samkeppni á tónlistarstreymismarkaðnum.

Tónlist

Kristín Stefánsdóttir syngur á Rosenberg

Á viðburðarsíðu Fréttablaðsins í dag var sagt frá því að söngkonan Kristjana Stefánsdóttir væri með tónleika á Café Rosenberg í kvöld en hið rétta er að söngkonan Kristín Stefánsdóttir er með tónleikana.

Tónlist

Heimurinn væri betri ef fleiri hlustuðu á þungarokk

Þráinn Árni Baldvinsson er gítarleikari einnar hrikalegustu þungarokksveitar landsins, Skálmaldar. Á sviðinu sveiflar hann síðu hári og segir dynjandi dauðarokk það besta til að róa taugarnar. Þar fyrir utan gengst hann lítið upp í harðhausaímynd rokksins. Hann hlustar á jólalög og verður meira að segja með jólahugvekju á sunnudag í Hannesarholti.

Tónlist

Hlakkar til að koma fram á Íslandi

Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson sló heldur betur í gegn í raunveruleikaþættinum Die große Chance í Austurríki árið 2014. Í kjölfarið skrifaði hann undir plötusamning hjá Sony. Hann mun koma fram á Jólagestum Björgvins í Höllinni.

Tónlist

Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti

Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi.

Tónlist

Svíkja synthana

Hjálmar senda í dag frá sér lagið Allt er eitt þar sem þeir hafa snúið aftur í gamla hljóminn sinn. Allt er eitt er forsmekkurinn að nýrri plötu frá þeim sem þeir eru í óðaönn við að semja þessa dagana.

Tónlist