Tónlist Kristján í úrslit trúbadorkeppni „Þeir sem keppa til úrslita eru, og fyrst ber að nefna sjálfa stjörnuna Kristján Þorvaldsson, en aðrir eru Einar Örn Konráðsson, Andri Már Sigurðsson og síðust til að komast í úrslitin er Ísabella Magnúsdóttir,“ segir Friðrik Indriðason, blaðamaður og helsti skipuleggjandi Stóru trúbadorkeppninnar á Sportbarnum. Tónlist 15.3.2007 08:30 Kaiser Chiefs: Yours Truly, Angry Mob - tvær stjörnur Það er lag á nýju Kaiser Chiefs-plötunni sem heitir Everything Is Average Nowadays og ég er svona að reyna að gera það upp við mig hvort þeim finnist það bara hið besta mál eða ekki, því lagið, platan og þessi blessaða hljómsveit er akkúrat það, í meðallagi. Tónlist 15.3.2007 08:30 Stór nöfn bætast við Hljómsveitirnar Muse og Arcade Fire hafa bæst í hóp þeirra sem troða upp á Hróarskelduhátíðinni í byrjun júlí. Muse gaf út plötuna Absolution í fyrra sem hefur fengið góðar viðtökur. Arcade Fire, sem hefur aldrei spilað á Hróarskeldu, gaf nýverið út sína aðra plötu, Neon Bible. Tónlist 15.3.2007 08:15 Þjóðin má vera stolt af mér „Ég er í alveg rosalega fínum hópi. Ég held að ég geti verið stoltur að ná inn á þennan lista,“ segir Einar Örn Benediktsson, fyrrverandi söngvari Sykurmolanna, sem hefur verði kjörinn fimmti versti söngvari allra tíma af breska tónlistartímaritinu Q. Á meðal fleiri söngvara á listanum eru Yoko Ono, Fred Durst úr Limp Bizkit, Mariah Carey, Celine Dion, Bobby Gillespie og Ozzy Osbourne, sem situr í toppsætinu. Tónlist 15.3.2007 08:00 Himneskur svanasöngur Kammerkórinn Carmina frumflytur Requiem eða Sálumessu eftir spænska endurreisnartónskáldið Tomás Luis de Victoria á tónleikum í Kristskirkju um helgina. Tónlist 15.3.2007 07:45 R.E.M. á leið í hljóðver Hljómsveitin R.E.M. er á leiðinni í hljóðver til að taka upp sína fyrstu plötu síðan Around the Sun kom út árið 2004. Upptökustjóri verður Írinn Jacknife Lee, sem er þekktastur fyrir að hafa tekið upp How to Dismantle an Atomic Bomb með U2 og Final Straw með Snow Patrol. Tónlist 15.3.2007 06:00 Amiina spilar með Sufjan Stevens Hljómsveitin Amiina heldur tónleika með Bandaríkjamanninum Sufjan Stevens á tónlistarhátíðinni MusicNow í Cincinatti í Ohio-fylki í byrjun apríl. „Það var hugmynd uppi um að við myndum hita upp fyrir hann á síðasta Evróputúr hans fyrir síðustu jól en það hentaði okkur ekki. Tónlist 14.3.2007 09:30 Ný skemmtikvöld Sprengjuhöllin og Hjaltalín spila á fyrsta skemmtikvöldi ársins á vegum Grapevine og Smekkleysu á Hressó í kvöld. Kvöldin nefnast Take me down to Reykjavik City og verða haldin á miðvikudögum og fimmtudögum á tveggja til þriggja vikna fresti. Tónlist 14.3.2007 08:45 Sangare á Vorblóti Ein vinsælasta og virtasta söngkona Afríku, Oumou Sangare frá Malí, verður eitt af aðalnúmerunum á tónlistarhátíðinni Vorblót –Rite of Spring, sem verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 19. maí. Tónlist 14.3.2007 08:15 Manic Street Preachers á velskri tónlistarhátíð Rokkararnir í Manic Street Preachers hafa staðfest komu sína á fyrstu stóru tónlistarhátíðina í Wales sem verður haldin í sumar. Ber hátíðin heitið Fflam og fer fram í Swanesa. Meira en 50 hljómsveitir munu koma fram þann 13. til 15. júlí og er búist við 30 þúsund gestum. Tónlist 13.3.2007 16:00 Björk fær fræg frönsk verðlaun Björk hlýtur heiðursverðlaun Qwartz raftónlistarverðlaunanna í Frakklandi þetta árið. Það er Pierre Henry, sem er af mörgum talinn einn af brautryðjendum í raftónlist sem mun afhenda Björk verðlaunin. Hann er að verða áttræður og hefur verið að semja raftónlist í meira en hálfa öld. Afhendingin fer fram í París 23. mars næstkomandi en þetta er í tuttugasta skipti sem verðaunin eru veitt. Tónlist 13.3.2007 09:54 Á leið til Memphis Tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að ferðast til Memphis í Tennessee, heimaborgar Elvis Presley, í næsta mánuði til að taka upp lög á næstu plötu sína. Þar mun hann njóta aðstoðar nokkurra blúshunda í borginni sem munu leggja sitt af mörkum við upptökurnar. Tónlist 13.3.2007 09:45 Fimmti í Helsinki Eiríkur Hauksson verður fimmti á svið í Helsinki þegar hann syngur lagið Ég les í lófa þínum í undankeppni Eurovision í maí. Aðstandendur lagsins höfðu vonast til að verða fimmtu til áttundu á svið og urðu því himinifandi þegar þeir fengu tíðindin. Tónlist 13.3.2007 09:00 Air: Pocket Symphony - fjórar stjörnur Ef tilvera ykkar í stórborginni Reykjavík heldur ykkur of föstum tökum til þess að þið getið fundið tækifæri til þess að flýja í rólega helgarferð í sumarbústaðinn er alveg óhætt að mæla með þessari nýju Air-plötu sem sárabót. Tónlist 13.3.2007 08:45 Spænsk lög sungin og leikin Spænsk einsöngslög og dúettar frá ýmsum tímabilum hljóma á Háskólatónleikum í hádeginu á morgun, 14. mars. Valgerður Guðrún Guðnadóttir sópran, Hrólfur Sæmundsson baritón og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytja verk spænsku tónskáldanna Albeniz, De Falla og Granado og argentíska tónskáldsins Morillo. Tónlist 13.3.2007 07:15 Svítur og sónötur Hjörleifur Valsson fiðluleikari heldur tónleika ásamt Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara, Kristni H. Árnasyni gítarleikara og Tatu Kantomaa harmonikuleikara í Salnum í Kópavogi í kvöld. Tónlist 13.3.2007 07:00 Björk spilar á styrktartónleikum Tónlistarkonan Björk Guðmundsson mun koma fram á styrktartónleikum á Nasa hinn 1. apríl ásamt tíu stúlkna blásturshljómsveit. Munu þau frumflytja lög af nýjustu plötu Bjarkar, Volta, sem kemur út 7. maí. Tónlist 13.3.2007 06:15 Aerosmith í Indlandi Hljómsveitin Aerosmith mun halda tónleika í Indlandi 2. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar þarlendis. Munu tónleikarnir fara fram í kvikmynda- og fjármálaborginni Mumbai. Tónlist 12.3.2007 17:45 Hafdís Huld á kvennarokkhátíð í Frakklandi Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistar hátíðinni Les Femmes S´en Melent í vor. Hátíðin miðast að því að kynna fólki það áhuga verðasta sem er að gerast meðal kvenna í heimi tónlistarinnar ár hvert. Tónlist 12.3.2007 11:54 Lay Low spilar á blúskvöldi Tónlistarkonan Lay Low treður upp í fyrsta sinn undir formerkjum blússins á Classic Rock í kvöld. Samtökin Blues Iceland Promotion standa fyrir tónleikunum. Tónlist 12.3.2007 00:01 Ræbbblar gera við reiðhjól Hópur pönkara hefur stofnað reiðhjólagengið Ræbbblarnir sem ætlar að setja á fót verkstæði í sumar þar sem fólk getur búið til hjól og lagað gömul með aðstoð gengisins. Ætlar gengið að sækja um skapandi sumarstarf hjá Hinu húsinu í von um að fá styrk til verkefnisins. Einnig stendur til að halda nokkra styrktartónleika til að koma þessari athyglisverðu hugmynd á koppinn. Tónlist 11.3.2007 07:00 Séní af ísfirskum ættum Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson lýkur afmælisferð sinni um Ísland með tónleikum hjá Kammermúsíkklúbbn-um í kvöld. Erling fagnaði 75 ára afmæli sínu síðastliðinn fimmtudag og hélt þá tónleika á Ísafirði en í vikunni lék hann einnig fyrir Norðlendinga ásamt píanóleikaranum Ninu Kavtaradze og Einari Jóhannessyni klarinettuleikara. Tónlist 11.3.2007 06:00 Stórstjörnur í American Idol Raunveruleikaþátturinn vinsæli, American Idol, mun í næsta mánuði fá stórstjörnur til að koma fram í þættinum til styrktar góðgerðarmála. Meðal þeirra sem koma fram eru Gwen Stefani, Pink og Annie Lennox. Einnig er búist við því að Bono taki lagið og að Sacha Baron Cohen komi fram sem Borat. Tónlist 10.3.2007 16:00 Stebbi og Eyfi ferðast um landið Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. Tónlist 10.3.2007 15:00 Someone to Drive You Home - þrjár stjörnur Breska tónlistartímaritið NME valdi þessa plötu eina af 10 bestu plötum síðasta árs. Persónulega botna ég ekkert í því. Mig grunar að Pretenders-legi slagarinn Weekend Without Makeup hafi átt hlut að máli. Hef það líka á tilfinningunni að þetta sé eitt af þessum böndum sem skila sér ekki eins vel á plasti og á sviði. Tónlist 10.3.2007 14:30 Beastie Boys bætast við Hljómsveitirnar Beastie Boys, The Killers, Peter Björn og John og Slayer eru á meðal þeirra sem hafa bæst við dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar sem verður haldin í Danmörku í sumar. Tónlist 10.3.2007 10:00 Wulfgang í tónleikaferð til Kína Íslenska hljómsveitin Wulfgang hefur verið boðið að spila á einni stærstu tónlistarhátíðinni í Kína sem ber nafnið Midi Festival. Hátíðin fer fram dagana 1. – 4. maí á þessu ári en hún er haldin í Haidian Park í Peking. Wulfgang mun leika á aðalsviði hátíðarinnar fyrir a.m.k. 15 þúsund áhorfendur. Tónlist 9.3.2007 12:36 33 atriði staðfest Alls hafa 33 atriði verið staðfest á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. „Við ætluðum að fækka atriðum í ár en þau voru öll svo geðveik sem sóttu um þannig að það var ekki hægt að segja nei,“ segir Mugison sem hefur skipulagt hátíðina undanfarin ár. „Við höfum fengið 80 til 90 umsóknir og þær eru ennþá að berast, þótt við séum eiginlega búin að fylla í öll „slott“. Tónlist 9.3.2007 10:00 Á leiðinni til Texas Hljómsveitirnar Lada Sport og Mammút munu spila á tónleikahátíðinni South by South West í Texas á næstunni. Til að hita upp fyrir ferðina og til að fá hjálp við fjármögnun ætla sveitirnar að halda tónleika á Grandrokki í kvöld. Tónlist 9.3.2007 09:45 Galdrakarlar, tröll og krakkar Á morgun kl. 15 er komið að árlegum fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói en þá verður lokið upp dyrum að ævintýralegum heimi trölla, galdrakarla og annarra kynjavera. Tónlist 9.3.2007 09:15 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 227 ›
Kristján í úrslit trúbadorkeppni „Þeir sem keppa til úrslita eru, og fyrst ber að nefna sjálfa stjörnuna Kristján Þorvaldsson, en aðrir eru Einar Örn Konráðsson, Andri Már Sigurðsson og síðust til að komast í úrslitin er Ísabella Magnúsdóttir,“ segir Friðrik Indriðason, blaðamaður og helsti skipuleggjandi Stóru trúbadorkeppninnar á Sportbarnum. Tónlist 15.3.2007 08:30
Kaiser Chiefs: Yours Truly, Angry Mob - tvær stjörnur Það er lag á nýju Kaiser Chiefs-plötunni sem heitir Everything Is Average Nowadays og ég er svona að reyna að gera það upp við mig hvort þeim finnist það bara hið besta mál eða ekki, því lagið, platan og þessi blessaða hljómsveit er akkúrat það, í meðallagi. Tónlist 15.3.2007 08:30
Stór nöfn bætast við Hljómsveitirnar Muse og Arcade Fire hafa bæst í hóp þeirra sem troða upp á Hróarskelduhátíðinni í byrjun júlí. Muse gaf út plötuna Absolution í fyrra sem hefur fengið góðar viðtökur. Arcade Fire, sem hefur aldrei spilað á Hróarskeldu, gaf nýverið út sína aðra plötu, Neon Bible. Tónlist 15.3.2007 08:15
Þjóðin má vera stolt af mér „Ég er í alveg rosalega fínum hópi. Ég held að ég geti verið stoltur að ná inn á þennan lista,“ segir Einar Örn Benediktsson, fyrrverandi söngvari Sykurmolanna, sem hefur verði kjörinn fimmti versti söngvari allra tíma af breska tónlistartímaritinu Q. Á meðal fleiri söngvara á listanum eru Yoko Ono, Fred Durst úr Limp Bizkit, Mariah Carey, Celine Dion, Bobby Gillespie og Ozzy Osbourne, sem situr í toppsætinu. Tónlist 15.3.2007 08:00
Himneskur svanasöngur Kammerkórinn Carmina frumflytur Requiem eða Sálumessu eftir spænska endurreisnartónskáldið Tomás Luis de Victoria á tónleikum í Kristskirkju um helgina. Tónlist 15.3.2007 07:45
R.E.M. á leið í hljóðver Hljómsveitin R.E.M. er á leiðinni í hljóðver til að taka upp sína fyrstu plötu síðan Around the Sun kom út árið 2004. Upptökustjóri verður Írinn Jacknife Lee, sem er þekktastur fyrir að hafa tekið upp How to Dismantle an Atomic Bomb með U2 og Final Straw með Snow Patrol. Tónlist 15.3.2007 06:00
Amiina spilar með Sufjan Stevens Hljómsveitin Amiina heldur tónleika með Bandaríkjamanninum Sufjan Stevens á tónlistarhátíðinni MusicNow í Cincinatti í Ohio-fylki í byrjun apríl. „Það var hugmynd uppi um að við myndum hita upp fyrir hann á síðasta Evróputúr hans fyrir síðustu jól en það hentaði okkur ekki. Tónlist 14.3.2007 09:30
Ný skemmtikvöld Sprengjuhöllin og Hjaltalín spila á fyrsta skemmtikvöldi ársins á vegum Grapevine og Smekkleysu á Hressó í kvöld. Kvöldin nefnast Take me down to Reykjavik City og verða haldin á miðvikudögum og fimmtudögum á tveggja til þriggja vikna fresti. Tónlist 14.3.2007 08:45
Sangare á Vorblóti Ein vinsælasta og virtasta söngkona Afríku, Oumou Sangare frá Malí, verður eitt af aðalnúmerunum á tónlistarhátíðinni Vorblót –Rite of Spring, sem verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 19. maí. Tónlist 14.3.2007 08:15
Manic Street Preachers á velskri tónlistarhátíð Rokkararnir í Manic Street Preachers hafa staðfest komu sína á fyrstu stóru tónlistarhátíðina í Wales sem verður haldin í sumar. Ber hátíðin heitið Fflam og fer fram í Swanesa. Meira en 50 hljómsveitir munu koma fram þann 13. til 15. júlí og er búist við 30 þúsund gestum. Tónlist 13.3.2007 16:00
Björk fær fræg frönsk verðlaun Björk hlýtur heiðursverðlaun Qwartz raftónlistarverðlaunanna í Frakklandi þetta árið. Það er Pierre Henry, sem er af mörgum talinn einn af brautryðjendum í raftónlist sem mun afhenda Björk verðlaunin. Hann er að verða áttræður og hefur verið að semja raftónlist í meira en hálfa öld. Afhendingin fer fram í París 23. mars næstkomandi en þetta er í tuttugasta skipti sem verðaunin eru veitt. Tónlist 13.3.2007 09:54
Á leið til Memphis Tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að ferðast til Memphis í Tennessee, heimaborgar Elvis Presley, í næsta mánuði til að taka upp lög á næstu plötu sína. Þar mun hann njóta aðstoðar nokkurra blúshunda í borginni sem munu leggja sitt af mörkum við upptökurnar. Tónlist 13.3.2007 09:45
Fimmti í Helsinki Eiríkur Hauksson verður fimmti á svið í Helsinki þegar hann syngur lagið Ég les í lófa þínum í undankeppni Eurovision í maí. Aðstandendur lagsins höfðu vonast til að verða fimmtu til áttundu á svið og urðu því himinifandi þegar þeir fengu tíðindin. Tónlist 13.3.2007 09:00
Air: Pocket Symphony - fjórar stjörnur Ef tilvera ykkar í stórborginni Reykjavík heldur ykkur of föstum tökum til þess að þið getið fundið tækifæri til þess að flýja í rólega helgarferð í sumarbústaðinn er alveg óhætt að mæla með þessari nýju Air-plötu sem sárabót. Tónlist 13.3.2007 08:45
Spænsk lög sungin og leikin Spænsk einsöngslög og dúettar frá ýmsum tímabilum hljóma á Háskólatónleikum í hádeginu á morgun, 14. mars. Valgerður Guðrún Guðnadóttir sópran, Hrólfur Sæmundsson baritón og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytja verk spænsku tónskáldanna Albeniz, De Falla og Granado og argentíska tónskáldsins Morillo. Tónlist 13.3.2007 07:15
Svítur og sónötur Hjörleifur Valsson fiðluleikari heldur tónleika ásamt Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara, Kristni H. Árnasyni gítarleikara og Tatu Kantomaa harmonikuleikara í Salnum í Kópavogi í kvöld. Tónlist 13.3.2007 07:00
Björk spilar á styrktartónleikum Tónlistarkonan Björk Guðmundsson mun koma fram á styrktartónleikum á Nasa hinn 1. apríl ásamt tíu stúlkna blásturshljómsveit. Munu þau frumflytja lög af nýjustu plötu Bjarkar, Volta, sem kemur út 7. maí. Tónlist 13.3.2007 06:15
Aerosmith í Indlandi Hljómsveitin Aerosmith mun halda tónleika í Indlandi 2. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar þarlendis. Munu tónleikarnir fara fram í kvikmynda- og fjármálaborginni Mumbai. Tónlist 12.3.2007 17:45
Hafdís Huld á kvennarokkhátíð í Frakklandi Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistar hátíðinni Les Femmes S´en Melent í vor. Hátíðin miðast að því að kynna fólki það áhuga verðasta sem er að gerast meðal kvenna í heimi tónlistarinnar ár hvert. Tónlist 12.3.2007 11:54
Lay Low spilar á blúskvöldi Tónlistarkonan Lay Low treður upp í fyrsta sinn undir formerkjum blússins á Classic Rock í kvöld. Samtökin Blues Iceland Promotion standa fyrir tónleikunum. Tónlist 12.3.2007 00:01
Ræbbblar gera við reiðhjól Hópur pönkara hefur stofnað reiðhjólagengið Ræbbblarnir sem ætlar að setja á fót verkstæði í sumar þar sem fólk getur búið til hjól og lagað gömul með aðstoð gengisins. Ætlar gengið að sækja um skapandi sumarstarf hjá Hinu húsinu í von um að fá styrk til verkefnisins. Einnig stendur til að halda nokkra styrktartónleika til að koma þessari athyglisverðu hugmynd á koppinn. Tónlist 11.3.2007 07:00
Séní af ísfirskum ættum Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson lýkur afmælisferð sinni um Ísland með tónleikum hjá Kammermúsíkklúbbn-um í kvöld. Erling fagnaði 75 ára afmæli sínu síðastliðinn fimmtudag og hélt þá tónleika á Ísafirði en í vikunni lék hann einnig fyrir Norðlendinga ásamt píanóleikaranum Ninu Kavtaradze og Einari Jóhannessyni klarinettuleikara. Tónlist 11.3.2007 06:00
Stórstjörnur í American Idol Raunveruleikaþátturinn vinsæli, American Idol, mun í næsta mánuði fá stórstjörnur til að koma fram í þættinum til styrktar góðgerðarmála. Meðal þeirra sem koma fram eru Gwen Stefani, Pink og Annie Lennox. Einnig er búist við því að Bono taki lagið og að Sacha Baron Cohen komi fram sem Borat. Tónlist 10.3.2007 16:00
Stebbi og Eyfi ferðast um landið Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. Tónlist 10.3.2007 15:00
Someone to Drive You Home - þrjár stjörnur Breska tónlistartímaritið NME valdi þessa plötu eina af 10 bestu plötum síðasta árs. Persónulega botna ég ekkert í því. Mig grunar að Pretenders-legi slagarinn Weekend Without Makeup hafi átt hlut að máli. Hef það líka á tilfinningunni að þetta sé eitt af þessum böndum sem skila sér ekki eins vel á plasti og á sviði. Tónlist 10.3.2007 14:30
Beastie Boys bætast við Hljómsveitirnar Beastie Boys, The Killers, Peter Björn og John og Slayer eru á meðal þeirra sem hafa bæst við dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar sem verður haldin í Danmörku í sumar. Tónlist 10.3.2007 10:00
Wulfgang í tónleikaferð til Kína Íslenska hljómsveitin Wulfgang hefur verið boðið að spila á einni stærstu tónlistarhátíðinni í Kína sem ber nafnið Midi Festival. Hátíðin fer fram dagana 1. – 4. maí á þessu ári en hún er haldin í Haidian Park í Peking. Wulfgang mun leika á aðalsviði hátíðarinnar fyrir a.m.k. 15 þúsund áhorfendur. Tónlist 9.3.2007 12:36
33 atriði staðfest Alls hafa 33 atriði verið staðfest á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. „Við ætluðum að fækka atriðum í ár en þau voru öll svo geðveik sem sóttu um þannig að það var ekki hægt að segja nei,“ segir Mugison sem hefur skipulagt hátíðina undanfarin ár. „Við höfum fengið 80 til 90 umsóknir og þær eru ennþá að berast, þótt við séum eiginlega búin að fylla í öll „slott“. Tónlist 9.3.2007 10:00
Á leiðinni til Texas Hljómsveitirnar Lada Sport og Mammút munu spila á tónleikahátíðinni South by South West í Texas á næstunni. Til að hita upp fyrir ferðina og til að fá hjálp við fjármögnun ætla sveitirnar að halda tónleika á Grandrokki í kvöld. Tónlist 9.3.2007 09:45
Galdrakarlar, tröll og krakkar Á morgun kl. 15 er komið að árlegum fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói en þá verður lokið upp dyrum að ævintýralegum heimi trölla, galdrakarla og annarra kynjavera. Tónlist 9.3.2007 09:15