Tíska og hönnun

Sýndu afraksturinn

Í gær sýndu nemendur á síðustu tveimur önnum húsgagnadeildar Tækniskólans afrakstur námsins með veglegri húsgagnasýningu. Sýningin verður einnig opin í dag á milli 16 og 18 í Tækniskólanum.

Tíska og hönnun

Kemur þú með í náttfatapartí?

Desember hefur mætt með látum á kalda Klakann okkar. Í vikunni höfum við þurft að moka mikinn snjó til að komast út í amstur dagsins. Svona veðurfar hefur þau áhrif að við nennum ekki endilega að klæða okkur á morgnana.

Tíska og hönnun

Valkyrjan er í uppáhaldi

Félagsfræðingurinn Lilja Gunnlaugsdóttir hannar skart, silkiklúta og fleira undir merkinu Skrautmen. Silkið í klútana fær hún frá kínverskri pennavinkonu sinni og roðið frá íslenskri sútunarverksmiðju.

Tíska og hönnun

Klæddu þig vel

Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015.

Tíska og hönnun

Lúxus og notagildi í bland

Sæbjörg Guðjónsdóttir segir eldhús og baðherbergi þau herbergi heimilisins sem skipta hvað mestu þegar kemur að því að selja eignir. Standi til að gera breytingar á þessum rýmum borgar sig því að vanda vel til verka.

Tíska og hönnun

Gisele nakin í Vogue

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er nakin á forsíðu nýjasta tölublaðs Vogue en tímaritið fagnar þessa 95 ára afmæli þessa dagana.

Tíska og hönnun

Götutískan: Verzló

Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.

Tíska og hönnun

Teiknimynd sem fer öll í rugl

Ýr Jóhannsdóttir verður einn aðallistamanna á sýningunni Feminist Fiber Art þar sem textíllistakonur sýna verk sín og gerir Ýr meðal annars búninga úr spandex-efni og prjóni á opnunarhljómsveit hátíðarinnar.

Tíska og hönnun