Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 11:10 Logi fór á kostum í Brennslunni í morgun. vísir „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Logi fræddi hlustendur Brennslunnar á FM957 um bindið fræga í morgun. „Ég bjóst við að annar hver maður myndi þekkja þetta bindi, þetta eru notla dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér. Þetta kostaði mig 2000 dollara og 300.000 kall að koma með þetta heim í sumar,“ segi Logi sem segist hafa farið sérstaklega út til New York að sækja bindið. Bindið heitir Hex og má kynna sér hönnunina hér. „Ég áttaði mig ekki á því að það yrðu sjötíu ljóskastarar á mér og þetta var bara fáránlegt,“ segir Logi sem var einnig með fallegan eyrnalokk í þættinum í gær. „Svona til að halda áfram að hneyksla fólk þá fór ég upp að Eyjafjallajökli og lét setja hraun í eyrnalokk.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. Logi fræddi hlustendur Brennslunnar á FM957 um bindið fræga í morgun. „Ég bjóst við að annar hver maður myndi þekkja þetta bindi, þetta eru notla dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér. Þetta kostaði mig 2000 dollara og 300.000 kall að koma með þetta heim í sumar,“ segi Logi sem segist hafa farið sérstaklega út til New York að sækja bindið. Bindið heitir Hex og má kynna sér hönnunina hér. „Ég áttaði mig ekki á því að það yrðu sjötíu ljóskastarar á mér og þetta var bara fáránlegt,“ segir Logi sem var einnig með fallegan eyrnalokk í þættinum í gær. „Svona til að halda áfram að hneyksla fólk þá fór ég upp að Eyjafjallajökli og lét setja hraun í eyrnalokk.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48