Sport „Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Íslenski boltinn 30.3.2024 11:00 Sætin sem liðin geta tryggt sér í lokaumferð Subway deildar karla Subway deild karla í körfubolta hefur líklegast aldrei verið jafnari eða meira spennandi. Það sést vel á því hvað mikið getur breyst í töflunni í lokaleik liðanna á fimmtudagskvöldið kemur. Körfubolti 30.3.2024 10:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. Sport 30.3.2024 10:00 Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Fótbolti 30.3.2024 09:31 Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00 Versti vítaskotstíll NBA-deildarinnar fundinn Að skjóta vítaskotum í körfubolta er ákveðin kúnst. Meðan þeir bestu klikka varla af línunni eru aðrir sem eiga í stökustu vandræðum með að viðhalda góðri nýtingu þaðan. Moses Brown, leikmaður Portland Trail Blazers, er sannarlega einn af þeim. Körfubolti 30.3.2024 08:00 Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00 Dagskráin í dag: Ítalski og þýski boltinn áberandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og þá sérstaklega í ítalska og þýska boltanum. Sport 30.3.2024 06:00 Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Körfubolti 29.3.2024 23:31 UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. Fótbolti 29.3.2024 23:00 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. Fótbolti 29.3.2024 22:27 Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Körfubolti 29.3.2024 21:46 Roy Keane í viðræðum við írska knattspyrnusambandið Manchester United goðsögnin Roy Keane er mögulega að snúa aftur í þjálfun eftir langt hlé en hann hefur fundað þrisvar með írska knattspyrnusambandi um þjálfarastöðu landsliðsins. Fótbolti 29.3.2024 21:33 Meiðslalisti Liverpool styttist Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Fótbolti 29.3.2024 21:00 Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29.3.2024 20:31 Martin og félagar fengu skell gegn Fenerbahce Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin sáu aldrei til sólar í kvöld þegar liðið sótti tyrkenska liðið Fenerbahce heim í EuroLeague keppninni en lokatölur leiksins urðu 103-68. Körfubolti 29.3.2024 19:42 „Þetta er pínu öðruvísi, ég viðurkenni það“ Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, er komin aftur í íslenska landsliðshópinn eftir smá fjarveru en Steinunn eignaðist sitt annað barn í nóvember. Handbolti 29.3.2024 19:00 Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29.3.2024 18:15 Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30 Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29.3.2024 17:01 „Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16 Skarphéðinn Ívar til liðs við Hauka Skarphéðinn Ívar Einarsson er genginn í raðir Hauka frá KA. Hann skrifar undir þriggja ár samning á Ásvöllum. Handbolti 29.3.2024 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 14:55 Slæmt gengi Refanna heldur áfram Eftir að hafa verið á toppi ensku B-deildarinnar frá upphafi tímabils virðist sem Leicester City ætli ekki að takast að taka síðasta skrefið. Liðið tapaði 1-0 fyrir Bristol City í dag. Enski boltinn 29.3.2024 14:30 Meiðsli herja áfram á Ball-bræðurna NBA-bræðurnir LaMelo og Lonzo Ball eru óheppnari en flestir þegar kemur að meiðslum. Sá fyrrnefndi mun ekki spila á meira á leiktíðinni á meðan Lonzo hefur ekki spilað síðan í janúar 2022. Körfubolti 29.3.2024 14:01 Díana Dögg fundið sér nýtt lið í Þýskalandi Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur samið við þýska efstu deildarliðið Blomberg-Lippe. Semur hún til tveggja ára. Handbolti 29.3.2024 13:16 Ísbað í Kórnum Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:30 Fyrrverandi Englandsmeistari með námskeið í samstarfi við Fram Asmir Begović, markvörður Q.P.R. í ensku B-deildinni og fyrrverandi markvörður Chelsea, AC Milan og fleiri liða verður með markmannsnámskeið á heimavelli Fram í Úlfarsárdalnum í sumar. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:01 Túfa fær Ljubicic til Svíþjóðar Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic hefur samið við sænska B-deildarliðið Skövde. Þar hittir hann fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Srdjan Tufegdzic. Fótbolti 29.3.2024 11:30 Viðar Örn í KA Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Frá þessu greina KA-menn á samfélagsmiðlum sínum nú í dag. Íslenski boltinn 29.3.2024 10:47 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Íslenski boltinn 30.3.2024 11:00
Sætin sem liðin geta tryggt sér í lokaumferð Subway deildar karla Subway deild karla í körfubolta hefur líklegast aldrei verið jafnari eða meira spennandi. Það sést vel á því hvað mikið getur breyst í töflunni í lokaleik liðanna á fimmtudagskvöldið kemur. Körfubolti 30.3.2024 10:31
Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. Sport 30.3.2024 10:00
Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Fótbolti 30.3.2024 09:31
Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00
Versti vítaskotstíll NBA-deildarinnar fundinn Að skjóta vítaskotum í körfubolta er ákveðin kúnst. Meðan þeir bestu klikka varla af línunni eru aðrir sem eiga í stökustu vandræðum með að viðhalda góðri nýtingu þaðan. Moses Brown, leikmaður Portland Trail Blazers, er sannarlega einn af þeim. Körfubolti 30.3.2024 08:00
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Ítalski og þýski boltinn áberandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og þá sérstaklega í ítalska og þýska boltanum. Sport 30.3.2024 06:00
Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Körfubolti 29.3.2024 23:31
UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. Fótbolti 29.3.2024 23:00
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. Fótbolti 29.3.2024 22:27
Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Körfubolti 29.3.2024 21:46
Roy Keane í viðræðum við írska knattspyrnusambandið Manchester United goðsögnin Roy Keane er mögulega að snúa aftur í þjálfun eftir langt hlé en hann hefur fundað þrisvar með írska knattspyrnusambandi um þjálfarastöðu landsliðsins. Fótbolti 29.3.2024 21:33
Meiðslalisti Liverpool styttist Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Fótbolti 29.3.2024 21:00
Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29.3.2024 20:31
Martin og félagar fengu skell gegn Fenerbahce Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin sáu aldrei til sólar í kvöld þegar liðið sótti tyrkenska liðið Fenerbahce heim í EuroLeague keppninni en lokatölur leiksins urðu 103-68. Körfubolti 29.3.2024 19:42
„Þetta er pínu öðruvísi, ég viðurkenni það“ Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, er komin aftur í íslenska landsliðshópinn eftir smá fjarveru en Steinunn eignaðist sitt annað barn í nóvember. Handbolti 29.3.2024 19:00
Rangers og Celtic leyfa stuðningsmenn hvors annars á ný Skosku erkifjendurnir frá Glasgow, Rangers og Celtic, hafa komist að samkomulagi um að úthluta á ný miðum til hvors annars þegar liðin mætast. Fótbolti 29.3.2024 18:15
Sjáðu mörkin úr úrslitaleik Breiðabliks og Vals Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fyrr í dag en öll þrjú mörkin komu áður en 26 mínútur voru komnar á vallarklukkuna. Fótbolti 29.3.2024 17:30
Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29.3.2024 17:01
„Vonandi skellir hann sér á ABBA“ Adda Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stýrði liðinu til sigurs úrslitum Lengjubikarsins í dag í fjarveru Péturs Péturssonar. Fótbolti 29.3.2024 16:16
Skarphéðinn Ívar til liðs við Hauka Skarphéðinn Ívar Einarsson er genginn í raðir Hauka frá KA. Hann skrifar undir þriggja ár samning á Ásvöllum. Handbolti 29.3.2024 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-1 | Valskonur Lengjubikarmeistari 2024 Valur lagði Breiðablik 2-1 í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða topplið landsins undanfarin ár og leikurinn bar þess merki. Íslenski boltinn 29.3.2024 14:55
Slæmt gengi Refanna heldur áfram Eftir að hafa verið á toppi ensku B-deildarinnar frá upphafi tímabils virðist sem Leicester City ætli ekki að takast að taka síðasta skrefið. Liðið tapaði 1-0 fyrir Bristol City í dag. Enski boltinn 29.3.2024 14:30
Meiðsli herja áfram á Ball-bræðurna NBA-bræðurnir LaMelo og Lonzo Ball eru óheppnari en flestir þegar kemur að meiðslum. Sá fyrrnefndi mun ekki spila á meira á leiktíðinni á meðan Lonzo hefur ekki spilað síðan í janúar 2022. Körfubolti 29.3.2024 14:01
Díana Dögg fundið sér nýtt lið í Þýskalandi Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur samið við þýska efstu deildarliðið Blomberg-Lippe. Semur hún til tveggja ára. Handbolti 29.3.2024 13:16
Ísbað í Kórnum Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:30
Fyrrverandi Englandsmeistari með námskeið í samstarfi við Fram Asmir Begović, markvörður Q.P.R. í ensku B-deildinni og fyrrverandi markvörður Chelsea, AC Milan og fleiri liða verður með markmannsnámskeið á heimavelli Fram í Úlfarsárdalnum í sumar. Íslenski boltinn 29.3.2024 12:01
Túfa fær Ljubicic til Svíþjóðar Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic hefur samið við sænska B-deildarliðið Skövde. Þar hittir hann fyrir fyrrverandi þjálfara sinn, Srdjan Tufegdzic. Fótbolti 29.3.2024 11:30
Viðar Örn í KA Viðar Örn Kjartansson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Frá þessu greina KA-menn á samfélagsmiðlum sínum nú í dag. Íslenski boltinn 29.3.2024 10:47