Sport Alfons og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Alfons Sampsted spilaði sjö mínútur í mikilvægum sigri Twente á Almere í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.4.2024 19:09 Uppgjörið: Afturelding 28-25 Valur | Mosfellingar leiða einvígið eftir sveiflukenndan leik Afturelding sigraði Val, 28-25, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Mosfellingar sigruðu að lokum með þremur mörkum í sveiflukenndum leik og eru komnir yfir í einvíginu en sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. Handbolti 24.4.2024 19:01 Áhugaverður skiptidíll FH og Vals á leikdag FH og Valur hafa fengið leikmann á láni frá hvoru öðru í Bestu deild karla. Liðin mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2024 18:47 Haukur hafði betur í Meistaradeildarslagnum við Magdeburg Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru með eins marks forystu gegn Íslendingaliði Magdeburgar eftir fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.4.2024 18:36 Uppgjörið: Valur - FH 3-0 | Nýtt leikskipulag skilaði frábærum árangri Valur vann FH 3-0 á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Heimamenn höfðu algjöra yfirburði í leiknum og verðskulduðu sigurinn sannarlega. Íslenski boltinn 24.4.2024 18:30 Vaktin: Lokadagur félagsskiptagluggans á Íslandi Félagsskiptagluggi KSÍ lokar á miðnætti í dag, 24. apríl. Vísir mun fylgja eftir öllum helstu tíðindum dagsins í vaktinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:31 Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:16 Annar heimsmeistari til LAFC Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fótbolti 24.4.2024 16:30 „Það er ekkert plan B“ Handboltakappinn fyrrverandi Logi Geirsson er í áhugaverðu spjalli við Silju Úlfarsdóttur í hlaðvarpinu Klefanum. Handbolti 24.4.2024 15:46 „Við erum ekki með stráka sem þurfa að vera hetjur“ Jaka Brodnik og félagar í Keflavíkurliðinu voru sjóðandi heitir í gærkvöldi þegar þeir sendu Álftnesinga í sumarfrí eftir sannfærandi sigur í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 24.4.2024 15:01 Fylkir fær liðsstyrk frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið liðsstyrk á lokadegi félagaskiptagluggans. Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn í raðir félagsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 24.4.2024 14:30 Ísland eignast tvo Evrópumeistara smáþjóða í taekwondo Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk urðu báðir Evrópumeistarar smáþjóða í bardaga á taekwondomóti í Tallinn í Eistlandi. Sport 24.4.2024 13:56 Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 24.4.2024 13:50 Sjáðu mömmu Remy Martin syngja og dansa á hliðarlínunni Remy Martin var að venju allt í öllu í gærkvöldi þegar Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta með sannfærandi 29 stiga sigri á Álftanesi í Forsetahöllinni. Körfubolti 24.4.2024 13:30 Luka og félagar jöfnuðu: „Þetta var 90s körfubolti eins og hann gerist bestur“ Varnarleikurinn var í aðalhlutverki þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 93-96, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 1-1. Körfubolti 24.4.2024 13:00 Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ. Íslenski boltinn 24.4.2024 12:31 Sérfræðingarnir ekki sammála og mikil spenna fyrir oddaleikinn Haukar og Stjarnan spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Vísir fékk sérfræðingana í Subway Körfuboltakvöldi til að spá fyrir um hvernig fer í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 12:00 Vinsældir Duplantis í Kína eins og Taylor Swift sé mætt á svæðið Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis setti nýtt heimsmet á Demantamóti í Kína um helgina og það er óhætt að segja að Kínverjar séu hrifnir af sænsku stjörnunni. Sport 24.4.2024 11:31 Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24.4.2024 11:00 Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 10:31 Ungir strákar þarna úti sem gætu spilað á HM á Íslandi HM í handbolta árið 2031 verður haldið í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Um er að ræða stóra stund fyrir íslenskt íþróttalíf en ný þjóðarhöll verður að vera orðin að veruleika fyrir þann tíma. „Fáránlega spennandi dæmi,“ segir landsliðsþjálfari Íslands sem sjálfur fylgdist með HM hér á landi árið 1995 og fylltist innblæstri. Handbolti 24.4.2024 10:01 Tevez fluttur á spítala vegna brjóstverkja Carlos Tevez, þjálfari Independiente í Argentínu, var fluttur á spítala í úthverfi Búenos Aires í gær vegna verkja í brjósti. Fótbolti 24.4.2024 09:30 Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24.4.2024 09:01 Bergrós aftur best í heimi og fjögur frá Íslandi í undanúrslitum Fjórðungsúrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki og Ísland mun eiga fjóra keppendur á undanúrslitamótinu, einn karl og þrjá konur. Sport 24.4.2024 08:30 Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Enski boltinn 24.4.2024 08:01 Tveir nítján ára handteknir fyrir nauðgun Um helgina voru tveir leikmenn úr sama félaginu í ensku úrvalsdeildinni handteknir vegna gruns um nauðgun. Leikmennirnir eru báðir nítján ára. Enski boltinn 24.4.2024 07:30 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 07:01 Dagskráin í dag: Oddaleikur í Ólafssal, Hákon Arnar og margt fleira Það er allt undir í Ólafssal í dag þegar Haukar og Stjarnan mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er í beinni sem og nóg annað er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24.4.2024 06:00 Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23.4.2024 23:31 „Ég hefði bara átt að taka leikhlé“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir fjögurra marka tap, 27-23, á móti Haukum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikurinn í undanúrslitum Olís-deildar kvenna og fór hann fram í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Handbolti 23.4.2024 22:45 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Alfons og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Alfons Sampsted spilaði sjö mínútur í mikilvægum sigri Twente á Almere í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.4.2024 19:09
Uppgjörið: Afturelding 28-25 Valur | Mosfellingar leiða einvígið eftir sveiflukenndan leik Afturelding sigraði Val, 28-25, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar karla í Mosfellsbæ í kvöld. Mosfellingar sigruðu að lokum með þremur mörkum í sveiflukenndum leik og eru komnir yfir í einvíginu en sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. Handbolti 24.4.2024 19:01
Áhugaverður skiptidíll FH og Vals á leikdag FH og Valur hafa fengið leikmann á láni frá hvoru öðru í Bestu deild karla. Liðin mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2024 18:47
Haukur hafði betur í Meistaradeildarslagnum við Magdeburg Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru með eins marks forystu gegn Íslendingaliði Magdeburgar eftir fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.4.2024 18:36
Uppgjörið: Valur - FH 3-0 | Nýtt leikskipulag skilaði frábærum árangri Valur vann FH 3-0 á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Heimamenn höfðu algjöra yfirburði í leiknum og verðskulduðu sigurinn sannarlega. Íslenski boltinn 24.4.2024 18:30
Vaktin: Lokadagur félagsskiptagluggans á Íslandi Félagsskiptagluggi KSÍ lokar á miðnætti í dag, 24. apríl. Vísir mun fylgja eftir öllum helstu tíðindum dagsins í vaktinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:31
Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:16
Annar heimsmeistari til LAFC Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fótbolti 24.4.2024 16:30
„Það er ekkert plan B“ Handboltakappinn fyrrverandi Logi Geirsson er í áhugaverðu spjalli við Silju Úlfarsdóttur í hlaðvarpinu Klefanum. Handbolti 24.4.2024 15:46
„Við erum ekki með stráka sem þurfa að vera hetjur“ Jaka Brodnik og félagar í Keflavíkurliðinu voru sjóðandi heitir í gærkvöldi þegar þeir sendu Álftnesinga í sumarfrí eftir sannfærandi sigur í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 24.4.2024 15:01
Fylkir fær liðsstyrk frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið liðsstyrk á lokadegi félagaskiptagluggans. Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn í raðir félagsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 24.4.2024 14:30
Ísland eignast tvo Evrópumeistara smáþjóða í taekwondo Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk urðu báðir Evrópumeistarar smáþjóða í bardaga á taekwondomóti í Tallinn í Eistlandi. Sport 24.4.2024 13:56
Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 24.4.2024 13:50
Sjáðu mömmu Remy Martin syngja og dansa á hliðarlínunni Remy Martin var að venju allt í öllu í gærkvöldi þegar Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta með sannfærandi 29 stiga sigri á Álftanesi í Forsetahöllinni. Körfubolti 24.4.2024 13:30
Luka og félagar jöfnuðu: „Þetta var 90s körfubolti eins og hann gerist bestur“ Varnarleikurinn var í aðalhlutverki þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 93-96, í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 1-1. Körfubolti 24.4.2024 13:00
Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ. Íslenski boltinn 24.4.2024 12:31
Sérfræðingarnir ekki sammála og mikil spenna fyrir oddaleikinn Haukar og Stjarnan spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Vísir fékk sérfræðingana í Subway Körfuboltakvöldi til að spá fyrir um hvernig fer í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 12:00
Vinsældir Duplantis í Kína eins og Taylor Swift sé mætt á svæðið Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis setti nýtt heimsmet á Demantamóti í Kína um helgina og það er óhætt að segja að Kínverjar séu hrifnir af sænsku stjörnunni. Sport 24.4.2024 11:31
Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24.4.2024 11:00
Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 10:31
Ungir strákar þarna úti sem gætu spilað á HM á Íslandi HM í handbolta árið 2031 verður haldið í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Um er að ræða stóra stund fyrir íslenskt íþróttalíf en ný þjóðarhöll verður að vera orðin að veruleika fyrir þann tíma. „Fáránlega spennandi dæmi,“ segir landsliðsþjálfari Íslands sem sjálfur fylgdist með HM hér á landi árið 1995 og fylltist innblæstri. Handbolti 24.4.2024 10:01
Tevez fluttur á spítala vegna brjóstverkja Carlos Tevez, þjálfari Independiente í Argentínu, var fluttur á spítala í úthverfi Búenos Aires í gær vegna verkja í brjósti. Fótbolti 24.4.2024 09:30
Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24.4.2024 09:01
Bergrós aftur best í heimi og fjögur frá Íslandi í undanúrslitum Fjórðungsúrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki og Ísland mun eiga fjóra keppendur á undanúrslitamótinu, einn karl og þrjá konur. Sport 24.4.2024 08:30
Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Enski boltinn 24.4.2024 08:01
Tveir nítján ára handteknir fyrir nauðgun Um helgina voru tveir leikmenn úr sama félaginu í ensku úrvalsdeildinni handteknir vegna gruns um nauðgun. Leikmennirnir eru báðir nítján ára. Enski boltinn 24.4.2024 07:30
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Oddaleikur í Ólafssal, Hákon Arnar og margt fleira Það er allt undir í Ólafssal í dag þegar Haukar og Stjarnan mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er í beinni sem og nóg annað er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 24.4.2024 06:00
Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23.4.2024 23:31
„Ég hefði bara átt að taka leikhlé“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir fjögurra marka tap, 27-23, á móti Haukum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikurinn í undanúrslitum Olís-deildar kvenna og fór hann fram í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Handbolti 23.4.2024 22:45