Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 22:17 Kennie í leiknum gegn KA. Vísir/Diego Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. „Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
„Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira