Sport Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01 Sigur hjá Emilíu og úrslitaleikur við Bröndby um titilinn framundan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í fótbolta, var á sínum stað í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði KoldingQ, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2024 13:41 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53 Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Sport 9.6.2024 12:30 Komust ekki áfram í sleggjukastinu Sleggjukastararnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 9.6.2024 12:18 Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01 „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. Sport 9.6.2024 11:29 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20 Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05 Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15 Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31 Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 9.6.2024 08:01 Reynir við fyrsta Evrópumeistaratitilinn í áttunda sinn í sínum síðasta leik Mikkel Hansen er að flestra mati einn besti handboltamaður sögunnar. Hann er líka einn sá sigursælasti, en honum hefur þó aldrei tekist að vinna stærsta tiltinn sem í boði er fyrir félagslið, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 9.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti, golf, hafnabolti og úrslitin í NBA halda áfram Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 9.6.2024 06:01 Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Fótbolti 8.6.2024 23:01 Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15 Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. Sport 8.6.2024 21:32 Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. Handbolti 8.6.2024 20:31 „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57 „Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38 Danir lögðu Noreg í síðasta leik fyrir EM Danir fara með sigur í farteskinu inn á Evrópumótið í fótbolta sem hefst næsta föstudag eftir að liðið lagði Norðmenn 3-1 í kvöld. Fótbolti 8.6.2024 19:28 „Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00 Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. Íslenski boltinn 8.6.2024 18:32 Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. Handbolti 8.6.2024 18:23 Snædís María: Leikplanið gekk mjög vel upp Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvíveigis fyrir FH gegn Fylki í Bestu deild kvenna í dag en hún segir að leikplanið hafi gengið alveg upp. Fótbolti 8.6.2024 17:31 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:12 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:00 „Þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur eftir 4-0 tap gegn Val á útivelli. Kristján var ósáttur með vörn liðsins sem var í vandræðum með fyrirgjafir Vals. Sport 8.6.2024 17:00 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Íslenski boltinn 8.6.2024 16:50 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01
Sigur hjá Emilíu og úrslitaleikur við Bröndby um titilinn framundan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í fótbolta, var á sínum stað í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði KoldingQ, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2024 13:41
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53
Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Sport 9.6.2024 12:30
Komust ekki áfram í sleggjukastinu Sleggjukastararnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 9.6.2024 12:18
Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. Sport 9.6.2024 11:29
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20
Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05
Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15
Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31
Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 9.6.2024 08:01
Reynir við fyrsta Evrópumeistaratitilinn í áttunda sinn í sínum síðasta leik Mikkel Hansen er að flestra mati einn besti handboltamaður sögunnar. Hann er líka einn sá sigursælasti, en honum hefur þó aldrei tekist að vinna stærsta tiltinn sem í boði er fyrir félagslið, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 9.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti, golf, hafnabolti og úrslitin í NBA halda áfram Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 9.6.2024 06:01
Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Fótbolti 8.6.2024 23:01
Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15
Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. Sport 8.6.2024 21:32
Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. Handbolti 8.6.2024 20:31
„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57
„Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38
Danir lögðu Noreg í síðasta leik fyrir EM Danir fara með sigur í farteskinu inn á Evrópumótið í fótbolta sem hefst næsta föstudag eftir að liðið lagði Norðmenn 3-1 í kvöld. Fótbolti 8.6.2024 19:28
„Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. Íslenski boltinn 8.6.2024 18:32
Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. Handbolti 8.6.2024 18:23
Snædís María: Leikplanið gekk mjög vel upp Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvíveigis fyrir FH gegn Fylki í Bestu deild kvenna í dag en hún segir að leikplanið hafi gengið alveg upp. Fótbolti 8.6.2024 17:31
„Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:25
„Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:12
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:00
„Þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur eftir 4-0 tap gegn Val á útivelli. Kristján var ósáttur með vörn liðsins sem var í vandræðum með fyrirgjafir Vals. Sport 8.6.2024 17:00
„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Íslenski boltinn 8.6.2024 16:50