Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. september 2024 09:03 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas, kátur eftir leik í gær. vísir/getty Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks NFL Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Sjá meira
Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
NFL Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Sjá meira